Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Síða 86

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Síða 86
r Leiðbeiningar fyrir lántakendur við Landsbankann. í almanaki Þvfl. árin 1895, 189fi, 1898,1901 og 1902 eru leiðbeiningar fyrir lántakendur við landsbankann; en af því búast má við, að sum af þessum almanökum sjeu nú slit- in eða tínd, þá er hjer tekið upp hið helzta af því, er í þeim stendur. — Það sem auðkent er með breyttu letri, er ekki öll þau atriði, sem mest eru varðandi, heldur það sem margir lánbeið- endur oft gleyma að taka fram, svo að skjölin verða aft- urreka, lántakendum til mikils óhagnaðar. — * * * Til þess að lán veitist gegn veði í fasteign útheimtist, að eignin sje virt til peninga af 2 óvilhöllum mönnum, sem lögreglustjóri nefnir til. Tilnefning hans og virð- ingargjörðin verður að fylgja lánheiðninni. Þegar hús eru sett að veði þarf að vátryggja þau í vátrygginga- fjelagi, sem hefur umboðsmann í Reykjarik. Með lán- beiðninni þarf ennfremur að fylgja veðbókarvottorð sýslu- manns, og vottorð hans um eignarheimild. Þegar lántakandi eigi mætir sjálfur i hankanum til að taka lánið, þarf hann að gefa einhverjum skriflegt um- boð til að annast um lántökuna fyrir sig; óhultara er að setja í umhoðsskjalið „alt að“ þeirri upphæð, sem til er nefnd; umboðsskjalið þarf að vera undirskrifað í viður- vist 2 vitundarvotta og má hljóða á þessa leið: „Jeg (nafn og heimili lántakanda) gef hjer með hr. (nafn og heimili umboðsmanns) umhoð til að taka fyrir mína hönd lán í landsbankanum í Reykjavík, að upp hæð allt að — — — krónum gegn þeirri tryggingu, er nú skal greina: (Hjer sje tilgreint veðið eða tryggingin) svo og til að undirskrifa skuldabrjef fyrir láni þessu. Skal allt, sem nefndur herra N. N gjörir í þessu efni, hafa sama gildi, sem jeg hefði gjört það sjálfur“. (Heimili, dagsetning og nafn lántakanda, svo og nöfn 2 vitnndarvotta). Þegar lántakandi eigi á veðið sjálfur, en hefir fengið (80)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.