Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Page 93

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Page 93
Skritlur. í Svifiríki lifa 2 bvæður, annar þeirra á 3 mill. kr.T og er kallaður riki Larsen; hinn á 2 mill. kr. og er til aðgreiningar kallaður fátæki Larsen. * * * Oftátungur (aðkomandi á veitingahúsi); „Eru margir idíótar í þessum bœ“. Veitingamaðurinn: Nei! Hér eru engir idíódar, svo herranum finst líklega nokkuð einstceðingslegt að vera hjá okkur“. * * Ákærði: „Kerlingin jós yfir mig svo óþolandi skBmm- um, að ég gat ekki stilt mig um að berja hana.“ Dómarinn: „Þú veist, að það er yfirvaldið en ekki þú, sem á að straffa“. Ákœrði: Er það þá meining dómarans, að ég eigi að draslast með kerlinguna mína hingað í hvert skií’ti sem hún verðskuldar að fá löðrung.LL * * * Dómarinn: „Hefur þú verið straffaður áður“. — nJá“. — „Fyrir hvað“. — „Eg sló höfðinu upp að stein- vegg“. — Ekki hefur þér verið hegnt fyrir það.“ — „Jú,- það var ekki minn haus, heldur annars manns.“ * * * Dómarinn: „Það er ekki trúlegt að þú hafir drepið manninn með fyrsta höggi.LL Sá seki: „Viljið þér láta mig reyna það?“ Jón (á sáttafundi); „Eg vil ekki þola það bótalaust, að hann Pétur þarna barði mig 72 högg í einu.“ Sáttamaðwrinn: „Hvaða ógnar þolinmæði er þér gefin maður, að standa undir 72 liöggum og nenna að telja þau“. Pétur: *Þú ert kominn á fælur svona snemma, ég hélt jiú svæfir fram á dag. Þú varst svo þreifandí fullur i gær“. (87)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.