Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 2
Forstöðumenn Þjöðvinafélagsins.
Forseti: Tryggvi Gunnarsson, bankastjóri.
Varaforseti: Eiríkur Briem, prestaskólakennari.
Nefndarmenn: Björn M. Oisen, prófessor.
Hannes Þorsteinsson, ritstjóri.
Jón Jakobsson, bðkavörður.
Rit bjóðvinafélagsins.
I Alman. Þvfi. 1878—1895 sést hverjar bækur fé-
lagsmenn hafa árlega fengið fyrir 2 kr. tillag sitt. En
síðan hafa þeir fengið þessar bækur :
1897. Þjóðv.fél.alman. 1898 0.50. Dýravinurinn 7.
hefti 0,65. Andvari XXII. ár 2,00 .... 3,15-
1898. Þjóðvinafél.alman. 1899, 0,50. Andv. XXIII.
ár, 2,00. Fullörðinsárin 1,00 ............. 3,50-
1899. Þjóðvinafél.alman. 1900, 0,50. Andvari XXIV
ár, 1,85. Dýravinurinn 8. hefti 0,65 . . . 3,00
1900. t’jóðvinafél.almanakið 1901,0,50. Andv. XXV.
ár. 2,00. Þjóðmenningarsaga 1. h. 1,25 . . 3,75
1901. Þjóðvinafél.alman. 1902, 0,50. Andv. XXVI.
ár. 2,00. Dýrav. 9. h. 0,65. Þjóðm.saga 2.h. 1,25 4,40
1902. Þjóðv.fél.alman. 1903, 0,40. Andv. XXVII.
ár. 2,00. Þjóðmenningarsaga 3. h. 1.75 . . 4,25
1903. Þjóðv.fél alman. 1904. 0,50. Andv. XXVlH-
ár. 2,00. Dýravinurinn 10. hefti 0,65 . . . 3,15
1904. Þjóðv.fél alman. 1905, 0,50. Andv. XXIX. ár.
200. Darwins kenning 1,00....................3,50
1905. Þjóðv.fél.alma’n. 1906, 0,50. Andv. XXX. ár.
2,00. Dýrav 11. h. 0,75.......................3,25
1906. Þjóðv fél.almap. 1907, 0,50. Andv. XXXI. ,ár
2,00. Matui; og drykkur 1,00..................3,50
1907. Þjóðv.fél.alman. 1908,0.50. Andv. XXXII. ár,
2,00. Dýráv. 12. h. 0,75 3,25
1908. Þjóðv.fél.alman. 1909 0,60. Andv. XXXIII.
ár 2,00. Matur og drykkur 2 h. 0,70 . . . 3,30
1909. Þjóðv.fél.alman. 1910 0,50. Andvari XXXIV.
ár, 2,00. Dýravinurinn 13. h. 0,65 .... 3,15