Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 99
Konan: Finst þér pá að þér hafi hepnast að
drekkja þeim?«
Hann: »Ónei, pví miður, pær tóku upp á þeim
sk°lla, að þær lœrðu að synda«,.
Hrœðsla:
Ekkjan: »Þegar hún hafði pakkað prestinum
lyrir líkræðuna eins og venja er, þá spyr hún, hvaða
kvenmaður pað hefði verið, sem liann hefði minst
a 1 ræðunni, að nú sæti syrgjandi og honum hefði
Þott svo óvenjalega vamt um«.
Presturinn — undrandi — y>sjálfsagt pór«.
Ekkjan: »Eg — eg — já pað er nú svo —, pér
v°ruð annars svo ókunnugur honum og hans vinum«.
Presturinn: »Jeg skil pað vel, kæra frú, að sorg
yðar sje mikil, þar sem þjer hafið mist yðar kæra
oiann, eftir stutta samveru; en látið þjer ekki hug*
íallast; pjer vitið bezt sjálfar* til hvers pjer eigið að
s'iúa yður, hann einn. getur huggað yður«.
Ekkjan: »Já jeg veit pað, hann hefnr minst d
Pað við mig, en hann er eins og eðlilegt er hikandi
aú ráðast í pað, að giftast ekkju með fimm börnum.
Hún (eftir brúðkaupið): »Segðu mér, góði minn,
hvér heldurðu að hafi verið ánægðastur í brúðkaup-
'nu okkar?«
Hann: »Presturinn vafalaust, hann var sá eini,
sem hafði tekjur en engin útgjöld, og svo átti hann
ekkert á hœttu hvernig sem fer«.
Hún: »Presturinn — já — svo — eg hélt að þú
uiundir nefna sjálfan pig«.
Hann: »Fyrstu vikuna eftir giftinguna, langaði
oiig til að éta konuna mína af einskærri elsku, en
Þegar eg fór að reyna skapsmuni hennar, pá fór sú
(89)
e.