Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 59
Arbóli útlanda 1908.
Arið 1908 hefir verið fremur óhagstætt víða um
_ a^ ýmsu leyti. Framan aí árinu var peninga-
Pi'ong niikil og háir vextir. Af pví leiddi vinnutcppur,
innutjón og liin mestu bágindi. Stórtjón liafa hlot-
L,t vatnavöxtum bæði á Rússlandi og Indlandi, pótt
haf^1" jaröskjálftatjónið milda á Ítalíu. Slys
a verið all-tíð og sum stórkostleg, einkum námuslys.
Ofriður á árinu er varla teljandi. Frakkar liafa
1 s'®rum við Marokkómenn fram eftir árinu, og
Hef'e^Srl vet'ið á Indlandi, sem ekki er ný saga.
lr Þar mest lentí hryðjuverkum og smávægis upp-
,° UR1> en lítil vopnaviðskifti. Seinni liluta ársins
.if' /'iriðlega út á Balkanskaganum, en varð pó ekki
otriði. j Persíu hefir og verið róstusamt.
'ið ,^er^tTlannaóspektir haía verið mjög víða, og:
ein iVennausPektunum á Englandi heflr aldrei kveðið
u ' °g petta ár. Pegar leið á árið fóru enskar kon-
11 að gera samtök til að heíta pann ósóma.
”að sem mestum tíðindum heflr pótt sæta á ár-
er stjórnarbót Tyrkja, herskipaaukning Þjóðverja
|,(n(.re*;a’ samdráttur stórveldanna, einkum utan Pýzka-
/»í s’ °g stórhneykslin í Danmörku og Þýzkalandi
0 tke-málið, og Albertímálið).
Jan 1 °kkrir merkisatburðir verða taldir hér á eítir:
' • Raroíf, yfirmaður rússnesku lögreglunnar í
_____ ^arnara, myrtur.
> Settur fundur fulltrúa allra cnsku nýlendanna
1 Suður-Afríku, í Pretoriu, til að ræða sameiginleg
‘ual peirra. — Harden, rítstjóri í Berlín, dæmdur i
• mánaða fangelsi fyrir órökstuddan sakaráburð
á vildarmenn kcisarans.
Rk Mulai Hafld verður soldan i Marokkó.
Mulai Hafid boðar »heilagt stríð« í landi sínu
mu
oa