Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Side 39
r*ðurinn við Spánverja út af Kúbu var nýlega um
„rarð genginn. Kúba stóð pá enn undir vernd Banda-
rikjanna og rcðu þeir mestu á eynni á meðan verið
ar að friða hana, því að þar var róstusamt í landi
rst eftir að ófriðinum lauk. En smámsaman drógu
andamenn úr valdi sínu og fengu yfirráðin í hend-
Ur eyjarskeggjum sjálfum og á síðustu mánuðunum,
Se>n Roosevelt var forseti, var Kúba gerð að alfrjálsu,
sjalfstæðu ríki. — Pá var annað hlutverkið, sem
oosevelt tók við, að friða Filippseyjarnar. Nokkur
uti evjarskeggja undi illa yflrráðum Bandaríkjanna
°g gerði uppreist hvað eftir annað. Roosevelt lét
va sVo vægt á uppreistarmönnum sem hann sá sér
ekast færl. Lauk þeirri viðureign svo, að nú erþar
1 ur í landi og ej'jarnar teljast með ríkjum Banda-
r'kjanna.
En mest kvað að afskiftum hans af ófriðinum
1111 li Rússa og Japana. Aldrei hafði það heyrst fyr,
3 Eandaríkin bæru sáttaboð milli stórvelda, sem í
' JrJold áttu, og svo er jafnan litið á, að sá, er þann
j'anda tekst á hendur, verði að hafa krafla í köglum
að geta skakkað leikinn, ef orðum hans er ekki
»aumur geíinn. Lengi liöfðu stórveldi Norðurálfunnar
*ð hjá hlutlaus og horít á hrannvígin eystra, og
1 ega hefir Roosevelt dregið lengur en hann vildi
a..^Eitast til um þetta mál af tilliti til þeirra. En
11 sjóorustuna miklu við Tsju-Shima-sundið lagði
^oosevelt hnefa Bandaríkjavaldsins á borðið fyrir
sætum hinna bálreiðu keisara, og bauð þeim með
v* ^egki hógværð að liætta þessum leik. Kveðjan
,,r. tekin til greina. Sáttafundur var settur í Banda-
Ur^Ununi>pó ekki í stjórnarborginni Washington, held-
smabæ í New-Hampshire, svo að ekki skyldistjórn
ndaríkjanna hafa bein áhrif á hann. Japanarneit-
j u aö samþykkja vopnahlé á meðan. Fundurinn
. Ul «1 sátta, og er enn óvíst, hversu mikinn og
&° an þátt Roosevelt hefir átt í þvi. — Skömmu síð-
(29)