Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 94
Skrítlur.
Björn Gunnlaugsson var eins og flestir vita gáfu-
maöur og göfugmenni, en var stundum ulan við sig,
sem svo er kallað, eins og sumir lærdómsmenn. Sem
dæmi þess er sagt, að þegar hann á landmælíngaferð-
um sinum reið heim að bæ nokkrum, kom hundur
á móti honum með ofsa-grimd og gelti, segir þá B.
G.: »Mér lýst nú að pér pegið — já— ekki ætlaði ég
nú að péra yðiira.
Árið 1900 var hús landsbankans bygt, þá var fá-
tækt mikit á Álftanesi, svo sýslan varð að taka lands-
sjóðslán handa hrepþnum. Þegar búið var að reisa
húsið gengu Pétur og Páll fram hjá þvi, en báðum
haiði verið neitað um lán í bankanum sama daginn;
Pétur segir þá. »Petta lítur út fyrir að verða dálag-
legt hús«. Páll: »ójá! en til hvers er það, að bj7ggja
svona hús þegar bankinn er peningalaus, það er líkt
eins og Álftnesingár færu að kaupa sér peningaskáp«•
Tveir bændur komu austan y/ir heiði til Reykja-
Víkur þriðjudaginn í föstuinngang 1909. Eins og fleir-
um þann dag, þótti þeim gaman að hlusta á þing-
ræður, og gengu til þinghússins, en þegar þeir koma
að dyrunum, lítur annar upp fyrir sig' og segii':
»Hvað er þetta? þorskurinn er horfinn af þinghúsinuco
»Þeir hafa liklega fleygt honum«, segir hinn, og svo var
ekki meira rætt um það. En þegar þeir höfðu setið
um stund á áheyrendapallinum og hlýtt á ræður
tveggja ónefndra þingmanna, þá segir annar. »Nú veit
ég hvað orðið hefir af porskinum, homim hefir slegið inn«-
Á alþingi 1909 kom fram frumv. þess efnis, að stofn-
anir, embætti og sýslanir, sem áður hafa verið ein-
kendar við land, t. d. landssjóður, landlæknir o. s.
(84)