Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 80

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 80
velta skyldum yðar yfir á aðra, heldur búið í haginn fyrir samferðamenn jTðar«. Vinnan er læknir. »Lífið er leiðinlegt«, segja margir. Menn mega aumkast vfir þá, sem ekki hafa meiri viljakraft en svo, að geta ekki liætt því, að vera sér og öðrum ti leiðinda svo lengi, sem veikindi ekki ama að mann'* Peir, sem leiðist lífið, eiga hægt með að fá ser meðal sem læknar, og það er vinnan; hún er lang bezta lækningin við leiðindunum. Peim, seni hat fastan ásetning, að komast að einhverju ákveðnu tak marki, leiðist aldrei meðan þeir eru að vinna að þ'1- Margir, sem vinna þrevttir fyrir lífi sínu og sinmh öfunda þá, sem ekki þurfa að vinna, en slíkt er mlS skilningur. Letingjum og iðjuleysingjum líður op miklu ver en þeim, sem vinna sífelt og keppa eitir því, að lifa heiðarlegu og gagnlegu lífi. Englarnir. Barnið lá í andarslitrunum og tveir englar stóðu við rúmið, albúnir að fljúga til himins með sál barnsins- Engillinn A lítur á engilinn B og sér að hann grætur; segir hann þá: »Pú grætur; af hverju ertu að gráta?« Engillinn B: »Ég kenni svo mjög i brjósti um foreldrana, að missa svona elskulegt barn, og eg hryggist af því að sjá hve harmþrungin þau eru«. Engillinn A: »Pú hefir ekki lært enn þá að beygja þig undir Guðs vilja. Pú veizt þó vel, að hann er algóður og alvitur, og getur þvi ekki annað gert en það, sem bezt er. f*ér væri nær að segja nokkur hughreystandi orð til foreldranna og leitast við a hugga þau«. Engillinn B: »Ég kann það ekki«. (70)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.