Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 63
~~ 12. Kólera kemur upp í Pétursborg. Breiðist út
°g verður mannskæð um tíma, en fer síðan rénandi.
~~ 19- Maður að nafni Jabez Wolff syndir yfir sundið
rnilli Frakklands og Englands. Gefst upp fáa
íaðma frá landi.
24. Ungtyrkja-flokkurinn á Tyrklandi birtir s'efnu-
skrá sína, mjög frjálslega.
~~ 26. Slys á hábraut í Berlín. 21 manns farast.
2. Um 600 Iik finnast í ánni Haiderabad á Ind-
landi, eftir geisilega vatnavexti. Ókunnugt um
hve mikið manntjónið varð alls.
~~ Búlgaría lýsir sig sjáltstætt ríki. Furstinn tek-
ur sér konungsnafn.
9- Austurríki innlimar Bosníu og Ilerzegovinu,
se>n áður liafa heyrt til Tyrklandi, en staðið undir
vernd Austurríkis.
L Kríteyingar krefjast sameiningar við Grikkland.
~ 10- fingið í Serbíu ályktar, að segja ekki Austur-
ríki strið á hendur (út af Bosniu).
12. Ferdinand Búlgarakonungur heldur liátíðlega
•nnreið sína í Soífíu, höfuðborg ríkisins.
13. Kvennaskari mikill ræðst 'á parlamentshúsið
Lundúnum út af kvennrjettindamálinu.
16- Járnbrautarlest brennur upp af skógareldi i
lylkinu Visconsín i Ameríku. Allir menn farast.
1L Herskipaflota Bandaríkjanna fagnað með mik-
Uli viðhöfn í Yokohama í Japan.
Austurríki bannar innflutning vopna til Serbíu
°g Montenegró.
28, Sett ping i Búlgaríu. Sjálfstæði rikisins lýst
yl>r i hásætisræðu. — S. d. Birt samtal við Pýzka-
andskeisara í stórblaðinu »Daily Telegraph« í
Lundúnum, sem vekur geysimikla eftirtekt. (Út
al Þvl urðu síðar allmiklar blaðádeilur og þing-
úeilur bæði á Pýzkalandi og Englandi. Keisarinn
fékk óbeina áminningu í pýzka þinginu, fýrir laus-
(53)