Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Síða 43
■'Onungborin °» brúögjafirnar námu mörgum milj-
')num króna. — Allar líkur eru til að Roosevelt verði.
aaldraður maður, og á hann eflaust enn þá mikið
eftir ógert.
Einu sinni á ári hverju fær Roosevelt sér orloí
a enibætti sínu um tveggja vikna tíma. F’áferhann
ut á hinar allra-minst kunnu eyðilendur í Bandarikj-
Ur>um og lifir þar frjálsu flökkumannalífi. F*ar sefur
ann ;x berrj jörðunni undir berum himni og lætur
arið á sér hrímga í næturfrostinu. Þar matbýr liann
sjálfur og jetur úr skaftpotti, hirðir sjálfur um
estinn sinn, reiðtygin sín og fötin sín, er leirugur
ö veðurbitinn og gerir sig að öllu jafnan fylgd-
armanni sínum. Pá fæst hann við birni og úlfa, elgs-
<týr
°g visunda, sem ekki gera minsta mun á lionum
°g öðrum mönnum, og leggur þau að velli með skot-
",u> sem ekki skeika. Þá er Tlieodore Roosevelt stein-
a darvíkingur, eins og forfeður hans fyrir 15--20 öld-
hm. Degi síðar er hann kominn heim til höfuð-
urgarinnar, búinn að þvo sig og skifta um föt og
Ur tekinn til starfa sem forseti Bandaríkjanna.
í*egar þetta er ritað (í apríl 1909) er Roosevelt á
'eiðiför mikilli um Mið-Afríku, og ellir hann þang-
allmikill hópur blaðamanna.
II.
Togo flotaíoringi.
»Nelson Asíumanna« er hann stundum kallaður,
llr sjóhetju þeirri, sem frægust var á undan hon-
Uru- Nú þykir mest um hann vert af öllum þeim,
Sem unnið hafa sér ógleymanlegan orðstír í þeirri grein.
Togo er fæddur 27. desember 1847 í Kogoshima
(33)