Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Side 104
Þegar keypt er í einu lagi alt sem til er af Andvara
og Ný.jum félagsritum, fæst mikill afsláttur.
Framangreind rit fást hjá forseta félagsins i Iteykjavík
og aðalútsölumönnum þess :
Herra bóksala Sigurði Kristjánssyni í Reykjavík,
— Guðmundi Bergssyni á ísafirði,
— bókbindara Friðb. Steinssyni á Akureyri,
— bóksala Kristjáni Guðmundssyni á Oddeyri,
— barnakennara Lárusi Tómassyni á Seyðisfirði,
— bóksala H. S Bárdal í Winnipeg.
Árlega selst talsvert af eldri bókum Þvfl. nr. 1, 6, 7, 9,
10, 11. En af nr. 5,13 og 14 ætti að kaupa meira en gert er.
EFNISSKRA
Almanakið fyrir árið 1910 ...................1—24
Æfisöguágrip Roosevelt Bandaríkjaforseta . . . 25—33
----- Togo flotaforingja Japana . . . 33—38
Árbák íslands árið 1908 .................... 39—48
Árbók útlanda árið 1908 .................... 49—55
Ágrip af verðlagsskrám 1908—1909 ............ 56— „
Fjárhagsáœtlun fyrir árin 1910—1911 .... 57—59
Áœllaðar tekjur íslands 1874—1909 ......... 59— ,•
Nokkrir sjóðir 1903—1907 .................... 60—61
Um mgndirnar . ................................61—63
Pappírinn og skógarnir . ................63—öo
Heilrœði.......................................65—66
Smœlki.......................................67— „
Smásögnr.....................................68—71
Samtiningur, (Járnbrautir, Aldur manna, Fiskiv.
• Færeyinga, Hvalveiðar, Leiga af verzlunar-
stöðum 1705—1715, Plæingar o. fl. ) . . . • 72 33
Ámerikanskar auglýsingar.....................82—8°
Skríllnr..........'..........................
Fclagið greiðir í ritlaun 30 kr. fyrir*hveria Andvara-örk prcntaða
með venjulegu meginmálsletri eða sem því svarar af smale ri
öðru letri í hinum bókum félagsins, ea prófarkalestur kos ar 1
höfundurinn sjálfur.