Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Side 46
MakarofF flotaforingi og Yeretschagin, orustumálarinn
lieimsfrægi, sem var á skipinu listar sinnar vegna.
En 10. ágúst 1904 var látið til skarar skríða. P’
lögðu Rússar vígskipum sínum út úr Port Arthur og
ætluðu að komast í gegn um skipalið Japansmanna
og ná til Vladivostok. Japanar tóku á móti peim og
hrektu pau upp undir Shantung-skagann í Kina. Par
ej'ðilögðu peir pau pví nær öll. Sum skipin sluppu
að vísu með hörkubrögðum á flótta inn til Port Ar-
thur, en hreyfðu sig paðan aldrei framar, ogloksvar
peim sökt par á höfninni pegar vígið gafst upp A
jan. 1905. — 10. ágúst er pví talinn einn af mestu o-
heilladögum Rússa í stríðinu.
Ur pessu var svo unnið að herskipastól Rússa i
Kyrrahaíinu, að Togo gat í mestu makindum haldiú
skipum sínum heim til Japan og látið búapau undir
að takaámóti Eystrasalts-flotanum pegar hann lcsenu-
Rússar sendu Ej'strasaltsflotann á stað austui
snemma á árinu 1905. Pað var löng og erfið terd,
sem hann átti fyrirhöndum, og íurða, að lagt skyl^1
vera út í hana. Birgðaskip mikil fylgdu flotanum>
einkum hlaðin kolum, pvi að hvergi mátti hannvera
i landhelgi hlutlausra rikja. Eftir fimm mánuði korns
hann alla leið austur.
Allan pann tíma hafði ekkert frézt af japanska
flotanum og vissi enginn hér í álfu hvar hann va •
Togo hélt öllum ferðum hans og fyrirætlununr strang
lega leyndum. Fréttin um sjóorustuna miklu vi
Tsju-Shima kom pví nærri pvi eins og skruggn ur
lieiðríkju.
Rússneski flotinn ætlaði til Vladivostok og Put 1
pá gegnum sundin milli Japans og Kóreu. Við Tsju
Shima, sem liggur i sundinu skamt frá suðuroc
Kórcu, bar fundum flotanna saman 27. maí 1
Rússar voru illa við orustu búnir, nýkomnir úr s'°
langri og örðugri sjóferð og gátu hvergi legið í tau
skjóli til pess að útbúa skipin; meðal annars ho
(36)