Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 88
og snemma í sept. og lagt skipunum i vetrarlægi par
til seinast í febr. Svo er kvartað um peningaleysi
og atvinnuleysi, pegar skipin liggja mannlaus inni á
víkum, en tugir manna ganga vinnulitlir alt haustið,
meðan útlendingar eru að fylla flskiskipin sín við
strendur landsins. »Ekki er von að vel fari«.
Kjölsala í Reykjavík árið 1907. Sláturfélag Suður-
lands keypti 9300 sauðkindur, íshúsið 5000, tveir
kaupmenn 6780 og 4 aðrir kaupmenn 4600, pað eru
samtals 25,680 sauðkindur. Auk pessa var nokkru af
kindum slátrað heima hjá bæjarbúum. Öllu pessu
kjöti eyddu bæjarbúar, að undanskildum 273 tunnuui,
sem sendar voru til útlanda, og nokkrar tunnur, sem
gengu til fiskiskipanna. Kjötverðið var hærra en
hægt var að fá fyrir pað saltað í útlöndum, svo sveita-
mönnum var hagur að pví að verzla með sláturfé
sitt við Reykvíkinga.
Landsbókasafnið árið 1907. í lestrarsalnum voru
lánuð 5940 bindi af 2000 möunum. Út úr safninu
voru lánuð 2732 bindi 297 mönnum. Við bækur satns-
ins bættust 1657 númer, par af gjöf 305 númer. Auk
pessa keypt 345 handrit.
Hvalveiðar við ísland -voru engu minni næstliðið
ár en að undanförnu. Lítur pví eigi út fyrir, að
hvölum fækki við landið, sem svo margir hafa borið
kviðboga fyrir. Petta ár (1908) voru við hvalveiðar
29 hvalveiðabátar, allir norskir, sem náðu 761 hval.
Af peim fengust 28,100 föt lýsis. Skiftist petta pannig
niður á ýmsar hvalveiðastöðvar:
Nöfn Heimili Bátar Hvalir Lýsisföt
Ellefsen Mjóafirði 9 244 8500
Dalil sst. 5 163 6200
Evensen Eskiíirði 3 85 2600
M. L. Bulí Hellisfirði 4 93 4000
Tálkna Tálknafirði 4 79 2600
Hekla Hesteyri 4 97 4200
(78)