Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 97
Pétar: Ég held að bezt væri að fá staupið strax og
svo get ég dundað við bjórinn, meðan þú hitar vatnið
' toddgið.
Móðurbróðurinn: »Hvernig féll per að vera í
miðdegisveizunni i gær«.
Stúdentinn: »Pað hefði alt verið ágætt, ef matur-
tnn hefði verið jafnvel gerður og húsbóndinn, vindl-
arnir eins] gildir og húsjreyjan, og vínin eins gömul
°g dóttirin.
Hún (við veizluborðið): »Hafið pér nokkru sinni
niatast með mannætum meðan pér voruð í Afríku?«
Lœknirinn: »Hvort ég hef — já, ég held nokkr-
Un' sinnum. — Ég hef aukheldur staðið einu sinni,
sem einn af réttunum á matseðlunum peirra«.
Hellarinn:»Vill herrannmiskunnasvöngum manni?«
Kaupmaðurinn: »Pykir pér ekki minkun að pvi,
SVn sterkur og hraustur sem pú ert, að standa hér
°g betla ?«
Hetlarinn : »Pér sem sem eruð svo hygginn kaup-
roaður, mundið ekki álíta pað hyggilegt ef ég færi
að lána hjá okurkörlunum og borga peim 30°/o rent-
Ur til pess að kaupa verkfæri til að vinna með«.
Hetlarinn hálffullur réttir fram hattinn.
Prúin: »Pú gengur hér daglega og betlar, pvi
’vinnurðu ekki maður?«
Hetlarinn: »Ég hef ékki efnitil pess frú, pví peg-
ar 6g vinn, pá pyrstir mig svo mikið, að ég drekk
meira af bjór en daglaunin mín hrökkva til«.
Hetlarinn hafði mist annan fótinn og gekk við
'ækjii, hann hringir og húsfreyja kemur til dyra.
fíann: »Bezta frú! Ég hef mist annan fötinn«.
fíún: »Ég hef ekki fnndið hann«. Svo skellir
Un hurðinni í lás.
(87)