Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 101
Hjöninað kíta. Hann: »Eg segi þér það í hrein-
skilni, að pað voru peningarnir þínir en ekki þú, sem
es giftist.
Hún: »Ja—ja — Pað var þó ástœða, en eg skil
ekkert í mér, að eg skildi lofast þér; eg hafði enga
astceðu, hjá þér var enginn skapaður hlulur til að
§angast fyrir, hvorki peningar, vit né hæfileikar«.
Kaupmaðurinn: »Verðið á baðmullinni erdaglega
aö hækka núna«.
Frúin: »Hvað skyldi koma til þess, ætli peslin
Se komin í baðmullar kindurnar«.
1
Herdeildarstjórinn: sfið verðið að fara gætilega
ttieð þessar ný uppfundnu byssur, því annars geta
Þær drepið ijkkur og enda gert meiri skaða.c
Pétur hermaður í orustu: »Hjálp! kúlan lær-
kraut mig«.
Andrés hermaður: »Veinaðu ekki svona hátt,
1Tieira særðist hann Friðrik, þeir skulu af honum
hausinn, og þó kvartaði hann ekkert«.
Húsbóndinn sendi dreng á pósthúsið með reykt
svínskjöt, sem átti að sendast, en tímdi ekki að senda
nœ!ja peninga í burðargjald. Honum þótti dreng-
^finn vera lengi í ferðalaginu, fór að leita að hon-
Utti og fann hann sitjandi á steini.
Ilúsbóndinn: »Þú situr þá hérna og ert að éta
kjötið, sem jeg sendi þig með«.
Drengurinn: »Þeir vildu ekki taka við kjötinu
a pósthúsinu, og sögðu að burðargjaldið væri o/ lítið,
Sv° jeg sá ekki önnur ráð en éta af kjötinu, þangað
^ að það væri ekki þyngra en svo, að burðargjald-
I 'd hrgkki«.
Marja skrifar í bréíi til kærasta síns. sfú getur
(91)