Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Qupperneq 51
(269), Jón ritstj. Olafsson (263); A.-Skaftaf.s.í Þor-
leifur bóndi Jónsson (82). — S. d. gengið til atkv.
um aðflutningsbann, og voru 4897 með því, en 3248
voru á móti.
Sept. 15. 0g nokkur kvöld par eftir skemti Reykvík-
, ingum fræg söngkona, frú Oda Nielsen, með söng.
i Þ- m. fengu þeir Halldór Jónsson umboðsm. i Vik
°g Olafur Finnsson á Fellsenda, heiðursgjöf úr
sjóði Kristjáns 9.
^kt. 1. Settir 2 nýir skólar, lagaskóli og kennaraskóli.
~ 4. Hallgrímur biskup Sveinsson vígði eftirmann
sinn, Pórhall Bjarnarson, biskupsvígslu.
~ 27. Reykjakirkja í Ölfusi fauk.
~ 29. Lárus IJ. Bjarnason og Stefán Stefánsson, skóla-
stjórar, útnefndir konungkjörnir pingmenn.
Nóv. 22. Haraldur Níelsson vígður prestur að Laug-
arnesspítala.
Des. 28.—29. Aftaka ofsaveður um alt Suðurland, er
gerði stórskaða á húsum og heyjum og skipum.
Kirkjur, á Stóra-Núpi og Hrepphólum, fuku og
brotnuðu. — Skip skemdust í vetrarlagi á Eiðsvík
4>já Gufunesi og eitt skip sökk.
Arferði yfirleitt í bezta lagi, til lands og sjávar.
Kn verzlun örðug; flest innlend vara í láguverði,
peningar litlir í landinu og slæmar horfur um
fjárhag fandsmanna í árslok.
Brnnar.
22. jan. Hús í Keflavík. 29. jan. Hús á Hjalteyri.
_■ marz. Hús á Seyðisfirði. 13. april, Bær á Víði«
völlum í Skagafirði, 24. júlí, IIús á Skarfanesi á
-andi. 10. sept. Gistihús á Seyðisfirði; í s. m. Bær
^fða i Grunnavík. 10. okt. Bær á Prasastöðum i
Ijótum. 18. okt. 3 hús á Oddeyri. 2. nóv. Bær að
'ógum í Fnjóskadal. 30. s. m. Hús á Akureyri. —
lb
(41)