Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Síða 60
(c: stríð gegn útlendingum og kristnum mönnum)*"^
Konur gera aðsúg að bústað forsætisráðherrans 1
Lundúnum útafkvenréltindamálinu, 5 teknar fastar*
— 21. 50,000 vinnulausir verkamenn gera óspektii' 1
Berlín, — Vigð alþjóðajárnbraut yfir þvera Suður
Ameriku, frá hafi til hafs.
■— 29. Mahnoff myndar nýtt ráðaneyíi i Búlgaríu.
Febr. 1. Myrtur Carlos, Portúgalskonungur og elst*
sonur hans á götu í Lissabon. Manuel sonur hans
komst af ósærður, og var tekinn til konungs*
Febr. 3. Stjórnarskifti í Portugal. Forreira do Aniai
ala myndar ráðaneyti.
— 11. Kvennaóspektir í Lundúnum, 54 teknar fasta'*
15. Gerhard, landstjóri Finna, settur frá emb®111’
Bachmann settur i lians stað.
— 19. Orusta milli Frakka og Mára í Marokkó.
•— 20. Stössel, fyrrum vígisforingi í Port Arthuii
dæmdur til dauða í Pétursborg, dóminum jafnfrau
breytt í 10 ára fangelsisvist.
Marz 3. Yfirm. lögreglu í Badom á Póllandi myrlur'
-— 4. 60,000 manna sviftir atvinnu með vinnutepþu
(lock out) við baðmullarverksmiðjur á Englan,
(vinnuleppan helst fram eftir sumri, síðan sniu,
greiðist úr henni). — S. d. Yfir 100 börn farast
Eng'-
skólabruna í Cleveland í Bandarikjunum.
24menn íarast við námaslys hjá Birmingh. á
— 5. Lúndúnaborg veitir 3,600,000 kr. til heiður
minningar skáldsins Shakespeare. ..
Apríl 2. Tvö minni háttar herskip ensk, rekast á 'u
Wight-eyna. 36 menn farast.
— 4. Bússakeisari rýfur finska þingið.
— 5. Báðaneytisskifti á Englandi. Champell-Bannei
man fer frá, Asquith myndar nýtt ráðaneyti.
— 13. Borgarbruni í Boston, í einu úthverfi borga’
innar, 54 menn farast, 10,000 verða húsnæðislausii •
— 20. Konungshjónin ensku leggja á stað írá Lunt
(50)