Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Side 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Side 38
hvíldarlaust fram og aítur um Suðurríkin, par sem andstæðingar hans voru öflugastir, og hélt hvern fund- inn eftir annan og hverja ræðuna annari snjallari. Leiddi hann kosningabaráttuna til lykta með glæsi- legum sigri. Var Mc Kinley kosinn forseti og tók við þeirri tig'n í marz 1901, en Roosevelt varð varaforseti. 14. september s. á. var Mc Kinley myrtur. Pa^ gerði pólskur stjórnleysingi i hefndarskyni fyrir kosn- inga-ósigurinn. Flann þóttist gera flokki sínum þarfl vcrk, en gat ekki gert honum meiri bjarnargreiða. því að nú tók sá við stjórnartaumunum, sem meira var en tvígildur á við Mc Kinley, svo að eiginlega snerist illræði Pólverjans Bandaríkjunum til blessunar. Síðan hefir Roosevelt verið forseti Bandaríkjanna. 1904 var hann endurkosinn með meiri atkvæðamun en dæmi voru til áður, og þó var við jafn-lýðhollan og góðkunnan mann að keppa sem Brijan (Brjan), l'orsetaefni andstæðinganna, og einn af mestu stjórn- málamönnum Bandarikjanna, orðlagðan mælskumann og skörung. Nú við síðustu kosningarnar (1908)hefði Roosevelt verið innan handar að ná endurkosningu, en þá gaf hann ekki kost á sér. Hann réði þó kosn- ingunni mest allra manna og lét kjósa vin sinn 08 samverkamann um mörg ár, Taft hermálaráðherra, sem nú varð forseti 4. mars f. á. Stjórnarsaga Roosevelt er svo kunn, að ekki þar að fara um hana mörgum orðum. Blöð og tímarfl hafa flutt mönnum aðalatriði liennar jafnóðum og hún hefir gerst, en að hinu leytinu er hér ekki rum til að fara ítarlega út í hana og skal eg því láta mei nægja að minnast á fátt eitt. Pað sem heíir einkent liana er einkum Viðleitnin að auka vald og áhrif Bandarikjanna út a við; baráttan fyrir jafnrétti þegnanna inn á við og <og baráttan gegn yfirgangi auðvaldsins. Áður en Roosevelt kom til valda, voru Bandn ríkin farin að hlutast til um mál annara þjóða og 0 (28)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.