Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Page 90

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Page 90
Eptir leiguupphæðinni að dæma, hafa kaup- menn mest sókst eftir fiskverzlaninni í sjóplássunum. Verzlun landbænda hefir verið lítils metin. Til kaup- manna á Eyjafirði og Vopnaíirði hefir hlotið að ber- ast mikið af landvöru, en pó er ársleigan par aðeins 630 og 160 rd., en á Patreksfirði óg Keflavík er árs- leigan 1755 og 1570 rd. Af skýrslunni má einnig sjá, að í Gullbringusýslu og Snæfeilsnessýslu hafa pá verið miklir dugnaðar- og aflamenn, sem hafa rekið mikla verzlun. Leigan af verzluninni er par há, og premur kauptúnum færra nú en pá. í báðum sýslunum er pó sjósókn erflð og hættuleg á vetrum. Framyfir aldamótin 1800 fóru menn úr Skaga- firði, Eyjafirði og Þingeyjarsýslu lestaferðir eftir liarð- fiski suður á Suðurnes í Gullbringusýslu og kring- um Snæfellsjökul. Pað hefði orðið dýr fæða eftir nútímareikningi, pegar menn taka nú 30 a. fyrir klukkustundar vinnu og 2 kr. á dag fyrir hestinn, en líklega hefði pað pá knúð menn til, að læra pað, sein Norðlendingar hafa nú lært, að taka fiskinn nær sér. Plœgingar. Síðastliðin prjú ár hafa landsmenn dálítið hneigst að pví, að nota plóginn, til pess að yrkja jarðir sínar, eins og aðrar pjóðir, pótt alt of lítið sé að pví gert enn pá. Rangvellingar eru fremstir í pví að leggja hönd á plóginn, pótt hægt fari. Arin 1906—1908 plægði einn maður par sam- tals í 8 hreppum fyrir 70 búendur 90 dagsláttur. Þar af var 2P/a í túnum og 68V2 í óræktuðu landi. 6‘/a dagsláttu Ijet sá bóndi plægja hjá sér, sem mest ljet plægja pessi 3 ár. í Árnessýslu voru pessi prjú ár plægðar af ein- um manni samtals 57 dagsláttur. Betur má ef duga skal. Seint sækist að slétta og rækta landið með plógnum, ef bændur taka eigi pví meiri fjörkipp. (80)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.