Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 90
Eptir leiguupphæðinni að dæma, hafa kaup-
menn mest sókst eftir fiskverzlaninni í sjóplássunum.
Verzlun landbænda hefir verið lítils metin. Til kaup-
manna á Eyjafirði og Vopnaíirði hefir hlotið að ber-
ast mikið af landvöru, en pó er ársleigan par aðeins
630 og 160 rd., en á Patreksfirði óg Keflavík er árs-
leigan 1755 og 1570 rd.
Af skýrslunni má einnig sjá, að í Gullbringusýslu
og Snæfeilsnessýslu hafa pá verið miklir dugnaðar-
og aflamenn, sem hafa rekið mikla verzlun. Leigan
af verzluninni er par há, og premur kauptúnum
færra nú en pá. í báðum sýslunum er pó sjósókn
erflð og hættuleg á vetrum.
Framyfir aldamótin 1800 fóru menn úr Skaga-
firði, Eyjafirði og Þingeyjarsýslu lestaferðir eftir liarð-
fiski suður á Suðurnes í Gullbringusýslu og kring-
um Snæfellsjökul. Pað hefði orðið dýr fæða eftir
nútímareikningi, pegar menn taka nú 30 a. fyrir
klukkustundar vinnu og 2 kr. á dag fyrir hestinn, en
líklega hefði pað pá knúð menn til, að læra pað, sein
Norðlendingar hafa nú lært, að taka fiskinn nær sér.
Plœgingar. Síðastliðin prjú ár hafa landsmenn
dálítið hneigst að pví, að nota plóginn, til pess að
yrkja jarðir sínar, eins og aðrar pjóðir, pótt alt of
lítið sé að pví gert enn pá. Rangvellingar eru
fremstir í pví að leggja hönd á plóginn, pótt hægt
fari. Arin 1906—1908 plægði einn maður par sam-
tals í 8 hreppum fyrir 70 búendur 90 dagsláttur.
Þar af var 2P/a í túnum og 68V2 í óræktuðu landi.
6‘/a dagsláttu Ijet sá bóndi plægja hjá sér, sem mest
ljet plægja pessi 3 ár.
í Árnessýslu voru pessi prjú ár plægðar af ein-
um manni samtals 57 dagsláttur. Betur má ef duga
skal. Seint sækist að slétta og rækta landið með
plógnum, ef bændur taka eigi pví meiri fjörkipp.
(80)