Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 78
Smásö gur.
Ingersoll og Beecher.
Á fundi lærðra manna i Ameríku liittust þeir eid
sinn Beecher preslur og Ingersoll. Með sinni vana-
legu miklu mælsku hélt Ingersoll frain sinni alpekta
guðsafneitun, en aðrir svöruðu ekki. Sagði þá einn
viðstaddur við Beecher, hvort hann ætlaði ekki að
svara og verja kenningar sínar. »Ónei«, svaraði
Beecher, »ég tók lítið eftir því, sem hann sagði; e&
var að hugsa uin pað, sem ég sá á leiðinni hingað«-
»Hvað var pað?« spurði Ingersoll. Pví svaraði Beecher-
»Þegar ég gekk hingað eftir N-götu, sem ekki erstein-
lögð og þar af leiðandi voðalega forug, pá sá co
aumingja mann, sem gekk á tveim hækjum; hann
ætlaði að fara pvert yfir götuna, en festist í forim11
og datt. Þegar hann ætlaði að komast á fætur afillI>
kom þar að maður, sem tók báðar hækjurnar f, a
honum og fór burtu með pær, en maðurinn Iá ósjaí -
bjarga eftir í forinni.
»Það var illa gert«, sagði Ingersoll.
»Sama gerið þér«, sagði Beecher; »pér takið dag'
lega frá mörgum, sem haltra í trúnni, trúarstaíinn,
sem þeir ætluðu að styðja sig við, en liggja nú eftir
í for synda og örvæntingar.
Að reisa prýðilega höll geta ekki aðrir en meis
arar, en að kveikja í peirri höll og brenna hana 1
ösku parf eíkki að vanda meira en svo, að fá til PcsS
óbótamann eða aumasta vesalmenni.
Steinninn á þjóðveginum.
Ríkur fursti suður í löndum lét eitt sinn vefia
stórum steini á miðjan pjóðveginn nálægt sumarl111
stað sínum. Tvo af trúustu pjónum sínum lét hann
leggja 10 gullpeninga undir steininn, um næturtm13
svo engir aðrir en þessir tveir pjónar vissu um P
(68)