Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Síða 62

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Síða 62
— 18. Osinan Hidayet Pasha, tyrkneskur hershöfð- ingi, skotinn til bana af undirforingja sínum. — 24. Tyrkjasoldán veitir þegnum sínum stjórnarskrá. — 27. Rússakeisari og forseti Frakklands hittast á skipum framundan Reval í Eystrasalti. Ag. 3. Stórkostlegir skógareldar gera slórtjón í fylk' inu British Columbia í Ameríku. — 5. Tyrkneska ráðaneytið segir af sér. — S. d. loft' far Zeppelins greifa brennur upp skamt frá Stutt- gart. Pjóðverjar satna þegar stórfé til að bæta honum skaðann. — 6. Fréttist frá Grænlandi lát Mylius-Erichsens og förunauta hans, Hagen og Brönlunds. Lik Brön- lunds fanst ásamt kortum o. fl. Mikill vísindaleg' ur árangur af ferðinni. — 11. Játvarður konungur og Vilhjálmur keisari tal- ast við í Friederichshof. Daginn eítir liittir Ját- varður konungur Austurríkiskeisara að máli. —^ S. d. Stjórnarbót kemst á á Tyrldandi að dæffli vesturþ|óðanna. — 17. 4. alþjóðafundur Esperantista settur í Dresden- — 18. Námusiys skamt frá Wigan á Englandi vai’ð 76 mönnum að hana. — 19. 18 af 26 þingmönnum fyrstu dúmunnar á Rúss- landi, sem teknir voru fastir, látnir lausir aftur- Hinum flestum ætluð Síberíuvist. Sept. 3. Abdul Aziz, fyrrum soldán í Marakkó, feU' ur frá kröfu sinni til valda. — 4. Kirkjuþingið »helga« í Pétursborg leggurtil, að bönnuð séu öll hátíðahöld á 80 ára afmæli Leo Tolstojs. Bannið kemst á, en mælist illa fyrir 1 öllum blöðum Rússa og um heim allan. — 8. Alberti, fyrrum dómsmálaráðherra Dana, selur sig í hendur lögreglunni fyrir fjársvik og falsanir, sem nema alt að 20 miljónum króna. Sparisjóður bænda á Sjálandi tapar mestu. — 10. Tolstoj áttræður. Samfagnaður um allan heim. (52)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.