Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Side 85
Englendingar telja, að slríðið við Búa hafi kostað
Þa rúniar 4000 miljónir kr. og her Englendinga, sem
sendur var til Afríku, hafi verið 380,577 manns, þar
fallið 8,590 menn, 13,352 dáið af sárum og sjúk-
óórnum og 75,536 menn orðið sjúlur eða særðir. Bú-
ar höfðu aðeins í hernaðinum 89,375 manns, sem er
•ttinna en 1 maður móti hverjum 4 enskum her-
^nönnum.
Vörn Búa fyrir frelsi sinu gegn svo miklum liðs-
®un og auðvaldi Englendinga, mun lengi í minni
höfð með aðdáun.
Stdlpennar eru árlega búnir til nálægt 3000 milj-
Járnið, sem þeir eru smiðaðir úr, er lítið eitt minna
Cn alt það járn, sem fór í liinn nafntogaða Eiifelturn
1 Earís; hann er 300 metra hár og allur úr járni.
Stórt hús lét lífsábyrgðarfélagið í New York
í’J'Sgja síðastliðið ár. Bað er 280 metra hátt (446 al.).
I því eru 62 íbúðir, hver Uþp af annari, og kostaði
36 milj, króna.
Frá Brasilíu flyzt mest af kaffi út um heiminn.
Helztu vörur er fluttust þaðan árið 1907 voru þess-
ar: Kaffi fyrir 514 miljónir kr., tóbak 23 milj. kr.
sykur2lli milj. kr., kakó 36 milj. kr. og baðmull f. 31
milj. kr.
Frá Astraliu flyzt mikið af samskonar vöru, sem
vJer Islcndingar þurfum að selja. Peir eru því slæmir
keppinautar við oss, einkum vegna þess að fram-
ieiðslan þar er svo kostnaðarlitil fyrir veðurblíðuna
°g landgæðin. Paðan var útflutt árið 1907: UIl fyrir
320 milj. kr. Smjör 52 milj. kr. Sauðakjöt frosið
íyrir 25 milj. kr. Tólg 18 milj. kr. og húðir og skinn
fyrir 51 mil. kr. —
(75)