Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Page 85

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Page 85
Englendingar telja, að slríðið við Búa hafi kostað Þa rúniar 4000 miljónir kr. og her Englendinga, sem sendur var til Afríku, hafi verið 380,577 manns, þar fallið 8,590 menn, 13,352 dáið af sárum og sjúk- óórnum og 75,536 menn orðið sjúlur eða særðir. Bú- ar höfðu aðeins í hernaðinum 89,375 manns, sem er •ttinna en 1 maður móti hverjum 4 enskum her- ^nönnum. Vörn Búa fyrir frelsi sinu gegn svo miklum liðs- ®un og auðvaldi Englendinga, mun lengi í minni höfð með aðdáun. Stdlpennar eru árlega búnir til nálægt 3000 milj- Járnið, sem þeir eru smiðaðir úr, er lítið eitt minna Cn alt það járn, sem fór í liinn nafntogaða Eiifelturn 1 Earís; hann er 300 metra hár og allur úr járni. Stórt hús lét lífsábyrgðarfélagið í New York í’J'Sgja síðastliðið ár. Bað er 280 metra hátt (446 al.). I því eru 62 íbúðir, hver Uþp af annari, og kostaði 36 milj, króna. Frá Brasilíu flyzt mest af kaffi út um heiminn. Helztu vörur er fluttust þaðan árið 1907 voru þess- ar: Kaffi fyrir 514 miljónir kr., tóbak 23 milj. kr. sykur2lli milj. kr., kakó 36 milj. kr. og baðmull f. 31 milj. kr. Frá Astraliu flyzt mikið af samskonar vöru, sem vJer Islcndingar þurfum að selja. Peir eru því slæmir keppinautar við oss, einkum vegna þess að fram- ieiðslan þar er svo kostnaðarlitil fyrir veðurblíðuna °g landgæðin. Paðan var útflutt árið 1907: UIl fyrir 320 milj. kr. Smjör 52 milj. kr. Sauðakjöt frosið íyrir 25 milj. kr. Tólg 18 milj. kr. og húðir og skinn fyrir 51 mil. kr. — (75)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.