Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Qupperneq 57
— 13. Jón Jónss., bóndi á Dufþekju Hvollir. (f.u/« 1830).
26. Guðl. Jónss., bóndi í Hvammi í Eyf. (f. 2S/ia 1852>
~ 38. Stefanía Stefánsd., húsfrú í Rvík (f. 20/7 1887).
29. Elísabet Magnúsd. ekkja á Hjaltab. (f. 10/« 1818).
30. Aðalbjörg Jónsd., húsfrú á Þverá í Laxárdal.
Slysfarir oa: skipströnd.
•fan. 17. Sigurður P. Sveinbjarnarson úr Rvík, beið
bana af byssuskoti.
Febr. 9. Druknuðu 4 mennafbáti í Hvítá i Rorgarf.
~~ 13. Druknaði Kristján bóndi Snæbjörnsson, i Haga
, á Rarðaströnd, í lendingu (f. °°/7 1878).
* Þ- m. Halldór Eiríkss. frá Dölum í Mjóaf., hrapaði
til bana —Björn Jónss., búfræð., varð úti i Fnjóskad.
Marz 14. Fórst bátur með 6 mönnum frá Miðnesi.
24. Ofviðri og hröktust mörg skip og strönduðu sum.
Jón Jónss. skipstj. úr Rvik druknaði, og maður af
vélabát í Vestmannaeyjum. Frönskfiskiskúta fórst
undan Álftaveri.
Apríl 1. Vélabátur fórst með 6 mönnum úr Vestm.eyj.
2. Druknuðu 12 menn af báti frá Stokkseyri.
~~ 5. Druknuðu 2 menn af báti í Hvalfirði.
17. Póstskipið »Hólar« fór á grynningar í Horna-
flrði. Mannbjörg. Skipið náðist út siðar.
Maí 5. Tvö frönsk fiskiskip ströndu við Mýrar. Skip-
verjar björguðust.
13. Gufubáturinn »Reykjavík« sökk við Mýrar. Menn
komust af.
•iúni 4. Prir menn köfnuðu, af eitruðu lofti i véla-
Þát á Grundaríirði.
10. Sigurður Ólafsson, druknaði í Borgarf. eystra.
12. Fórst bátur með 4 mönnum úr Tálknaíirði.
19. Frönsk íiskiskúta sökk á Héraðsfl. Mannbjörg,
27, Stúlka, (Ragnheiður Bogadóttir frá Hringsdal)
hrapaði til bana.
•lulí 6. Gufusk. strandaði við Seyðisfjörð. Mannbjörg'.
(47)