Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Page 76

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Page 76
Pagmœlska. Segðu aðeins það, sem þú eða aðrir hafa gagn af, en hafðu ekki orð á þvi, sem einskis er vert eða öðrum til skaða. Reglusemi. Láttu hverja sýslan hafa sinn tíma og hvern hlut sinn stað. Akvörðun. Einsettu þér að gera það, sem skyldan krefur, og framkvæmdu nákvæmlega það, sem þu hefir einsett þér. Sparsemi. Neitaðu þér um þau útgjöld, sem hvorki verða þér né öðrum að sönnu gagni. Eyddu engu til ónýtis. Iðjusemi. Eyddu aldrei timanum til ónýtis, vertu si- vinnandi að því, sem þér og öðrum er til gagns. Hreinskilni. Vertu ráðvandur og hreinn í huga og talaðu samkvæmt því. Réltlœti. Gerðu það ekki öðrum, sem þú vilt ekki að þér sé gert. Dæmdu ekki aðra hart. Jafnlyndi. Vertu.ekki reiðigjarn né hefnigjarn. Stihu þig, þegar þér virðist aðrir gera á hluta þinn. Temdu þér glaðlj'ndi og jafnaðargeð. Vertu stiltur í mótgangi. Hreiniœti. Forðastu .óhreinindi á likama þinum, a fötum þínum og á lieimili þínu. Auðmýkt. Reyndu að líkjast Jesú. Franklín tók sér fyrir að læra eina dygð í einu og svo tók hann fyrír þá næstu, þar til hann hafði lært og tamið sér þær allar; þá fékk hann sér vasa- bók og bjó til í hana skrá þannig, að stryk var fyrir hvern dag vikunnar og fyrir hverja dygð, og svo skrifaði hann á hverju kvöldi, hverja af dygðunu® hann hafði vanrækt þann daginn. Margt barnið og margur unglingurinn hefði gott af að eiga slíkt vasakver, og skrifa í það á hverju kvöldi eins og Franklín gerði. Ég hefl þekt unglinga, sem gerðu það. Tr. G. (66)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.