Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Page 46

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Page 46
MakarofF flotaforingi og Yeretschagin, orustumálarinn lieimsfrægi, sem var á skipinu listar sinnar vegna. En 10. ágúst 1904 var látið til skarar skríða. P’ lögðu Rússar vígskipum sínum út úr Port Arthur og ætluðu að komast í gegn um skipalið Japansmanna og ná til Vladivostok. Japanar tóku á móti peim og hrektu pau upp undir Shantung-skagann í Kina. Par ej'ðilögðu peir pau pví nær öll. Sum skipin sluppu að vísu með hörkubrögðum á flótta inn til Port Ar- thur, en hreyfðu sig paðan aldrei framar, ogloksvar peim sökt par á höfninni pegar vígið gafst upp A jan. 1905. — 10. ágúst er pví talinn einn af mestu o- heilladögum Rússa í stríðinu. Ur pessu var svo unnið að herskipastól Rússa i Kyrrahaíinu, að Togo gat í mestu makindum haldiú skipum sínum heim til Japan og látið búapau undir að takaámóti Eystrasalts-flotanum pegar hann lcsenu- Rússar sendu Ej'strasaltsflotann á stað austui snemma á árinu 1905. Pað var löng og erfið terd, sem hann átti fyrirhöndum, og íurða, að lagt skyl^1 vera út í hana. Birgðaskip mikil fylgdu flotanum> einkum hlaðin kolum, pvi að hvergi mátti hannvera i landhelgi hlutlausra rikja. Eftir fimm mánuði korns hann alla leið austur. Allan pann tíma hafði ekkert frézt af japanska flotanum og vissi enginn hér í álfu hvar hann va • Togo hélt öllum ferðum hans og fyrirætlununr strang lega leyndum. Fréttin um sjóorustuna miklu vi Tsju-Shima kom pví nærri pvi eins og skruggn ur lieiðríkju. Rússneski flotinn ætlaði til Vladivostok og Put 1 pá gegnum sundin milli Japans og Kóreu. Við Tsju Shima, sem liggur i sundinu skamt frá suðuroc Kórcu, bar fundum flotanna saman 27. maí 1 Rússar voru illa við orustu búnir, nýkomnir úr s'° langri og örðugri sjóferð og gátu hvergi legið í tau skjóli til pess að útbúa skipin; meðal annars ho (36)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.