Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 43

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 43
■'Onungborin °» brúögjafirnar námu mörgum milj- ')num króna. — Allar líkur eru til að Roosevelt verði. aaldraður maður, og á hann eflaust enn þá mikið eftir ógert. Einu sinni á ári hverju fær Roosevelt sér orloí a enibætti sínu um tveggja vikna tíma. F’áferhann ut á hinar allra-minst kunnu eyðilendur í Bandarikj- Ur>um og lifir þar frjálsu flökkumannalífi. F*ar sefur ann ;x berrj jörðunni undir berum himni og lætur arið á sér hrímga í næturfrostinu. Þar matbýr liann sjálfur og jetur úr skaftpotti, hirðir sjálfur um estinn sinn, reiðtygin sín og fötin sín, er leirugur ö veðurbitinn og gerir sig að öllu jafnan fylgd- armanni sínum. Pá fæst hann við birni og úlfa, elgs- <týr °g visunda, sem ekki gera minsta mun á lionum °g öðrum mönnum, og leggur þau að velli með skot- ",u> sem ekki skeika. Þá er Tlieodore Roosevelt stein- a darvíkingur, eins og forfeður hans fyrir 15--20 öld- hm. Degi síðar er hann kominn heim til höfuð- urgarinnar, búinn að þvo sig og skifta um föt og Ur tekinn til starfa sem forseti Bandaríkjanna. í*egar þetta er ritað (í apríl 1909) er Roosevelt á 'eiðiför mikilli um Mið-Afríku, og ellir hann þang- allmikill hópur blaðamanna. II. Togo flotaíoringi. »Nelson Asíumanna« er hann stundum kallaður, llr sjóhetju þeirri, sem frægust var á undan hon- Uru- Nú þykir mest um hann vert af öllum þeim, Sem unnið hafa sér ógleymanlegan orðstír í þeirri grein. Togo er fæddur 27. desember 1847 í Kogoshima (33)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.