Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Side 94

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Side 94
Skrítlur. Björn Gunnlaugsson var eins og flestir vita gáfu- maöur og göfugmenni, en var stundum ulan við sig, sem svo er kallað, eins og sumir lærdómsmenn. Sem dæmi þess er sagt, að þegar hann á landmælíngaferð- um sinum reið heim að bæ nokkrum, kom hundur á móti honum með ofsa-grimd og gelti, segir þá B. G.: »Mér lýst nú að pér pegið — já— ekki ætlaði ég nú að péra yðiira. Árið 1900 var hús landsbankans bygt, þá var fá- tækt mikit á Álftanesi, svo sýslan varð að taka lands- sjóðslán handa hrepþnum. Þegar búið var að reisa húsið gengu Pétur og Páll fram hjá þvi, en báðum haiði verið neitað um lán í bankanum sama daginn; Pétur segir þá. »Petta lítur út fyrir að verða dálag- legt hús«. Páll: »ójá! en til hvers er það, að bj7ggja svona hús þegar bankinn er peningalaus, það er líkt eins og Álftnesingár færu að kaupa sér peningaskáp«• Tveir bændur komu austan y/ir heiði til Reykja- Víkur þriðjudaginn í föstuinngang 1909. Eins og fleir- um þann dag, þótti þeim gaman að hlusta á þing- ræður, og gengu til þinghússins, en þegar þeir koma að dyrunum, lítur annar upp fyrir sig' og segii': »Hvað er þetta? þorskurinn er horfinn af þinghúsinuco »Þeir hafa liklega fleygt honum«, segir hinn, og svo var ekki meira rætt um það. En þegar þeir höfðu setið um stund á áheyrendapallinum og hlýtt á ræður tveggja ónefndra þingmanna, þá segir annar. »Nú veit ég hvað orðið hefir af porskinum, homim hefir slegið inn«- Á alþingi 1909 kom fram frumv. þess efnis, að stofn- anir, embætti og sýslanir, sem áður hafa verið ein- kendar við land, t. d. landssjóður, landlæknir o. s. (84)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.