Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Síða 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Síða 39
r*ðurinn við Spánverja út af Kúbu var nýlega um „rarð genginn. Kúba stóð pá enn undir vernd Banda- rikjanna og rcðu þeir mestu á eynni á meðan verið ar að friða hana, því að þar var róstusamt í landi rst eftir að ófriðinum lauk. En smámsaman drógu andamenn úr valdi sínu og fengu yfirráðin í hend- Ur eyjarskeggjum sjálfum og á síðustu mánuðunum, Se>n Roosevelt var forseti, var Kúba gerð að alfrjálsu, sjalfstæðu ríki. — Pá var annað hlutverkið, sem oosevelt tók við, að friða Filippseyjarnar. Nokkur uti evjarskeggja undi illa yflrráðum Bandaríkjanna °g gerði uppreist hvað eftir annað. Roosevelt lét va sVo vægt á uppreistarmönnum sem hann sá sér ekast færl. Lauk þeirri viðureign svo, að nú erþar 1 ur í landi og ej'jarnar teljast með ríkjum Banda- r'kjanna. En mest kvað að afskiftum hans af ófriðinum 1111 li Rússa og Japana. Aldrei hafði það heyrst fyr, 3 Eandaríkin bæru sáttaboð milli stórvelda, sem í ' JrJold áttu, og svo er jafnan litið á, að sá, er þann j'anda tekst á hendur, verði að hafa krafla í köglum að geta skakkað leikinn, ef orðum hans er ekki »aumur geíinn. Lengi liöfðu stórveldi Norðurálfunnar *ð hjá hlutlaus og horít á hrannvígin eystra, og 1 ega hefir Roosevelt dregið lengur en hann vildi a..^Eitast til um þetta mál af tilliti til þeirra. En 11 sjóorustuna miklu við Tsju-Shima-sundið lagði ^oosevelt hnefa Bandaríkjavaldsins á borðið fyrir sætum hinna bálreiðu keisara, og bauð þeim með v* ^egki hógværð að liætta þessum leik. Kveðjan ,,r. tekin til greina. Sáttafundur var settur í Banda- Ur^Ununi>pó ekki í stjórnarborginni Washington, held- smabæ í New-Hampshire, svo að ekki skyldistjórn ndaríkjanna hafa bein áhrif á hann. Japanarneit- j u aö samþykkja vopnahlé á meðan. Fundurinn . Ul «1 sátta, og er enn óvíst, hversu mikinn og &° an þátt Roosevelt hefir átt í þvi. — Skömmu síð- (29)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.