Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 2
Forstöðumenn Þjóðvinafélagsins:
Forseti: Jón Þorkelsson, skjalavörður.
Varaforseti: Björn Kristjánsson, bankastjóri.
Nefndarmenn: Éinar Hjörleifsson, fyrv. ritstjóri.
Jens Pálsson, prófastur.
Björn Jónsson, fyrv. ráðherra.
Rit Þjóðvinafélagsins.
í Alman. Þvfl. 1878—1902 sést hverjar bækur félags-
menn hafa árlega fengið fyrir 2 kr. tillag sitt. En síðan
hafa þeir fengið þessar bækur:
1903. Þjóðv.fél.almanakið 1904, 0,50. Andv. XXVIII.
2.00. Dýravinurinn 10. hefti, 0,65...........3.15
1904. Þjóðv.fél.almanakið 1905, 0,50. AndvariXXIX.
ár, 2,00. Danvins kenning 1,00...............3,5°
1905. Þjóðvinafél.almanakið 1906,0,50. Andvari XXX.
ár, 2,00. Dýravinurinn 11. h. 0,75 . . . . 3,25
1906. Þjóðvinafél.almanakið 1907, 0,50. Andv. XXXI.
ár, 2,00. Matur og drykkur 1,00..............3.50
1907. Þjóðvinafél.almanakið 19080,50. Andv. XXXII.
ár, 2,00. Dýravinurinn 12. h. 0,75 .... 3,25
1908. Þjóðv.fél.almanakið 1909,0,60. Andv. XXXIII.
ár, 2,00. Matur og drykkur 2. h. 0,70 . . . 3,3°
1909. Þjóðvinafél.almanakið 1910, 0,50. Andvari
XXXIV. ár, 2,00. Dýravinurinu 13. h. 0,65 . 3,^5
1910. Þjóðv.fél.almanakið 1911, 0,50. Andv. XXXV.
ár, 2,00. Æfisaga Ben. Franklins, 1.20 . . 3>7°
1911. Þjóðv.fél.alman. 1912,0.60. Andv. XXXVI. ár,
2,00. Dýravinurinn 14. h. 0,75...............3>35
Þeir sem eigi hafa færri en 5 áskrifendur, fá io°/o af
ársgjöldum þeim, er þeir standa skil á, fyrir ómak sitt við
útbýtingu á ársbókum meðal félagsmanna og innheimtu á-
2 kr. tillagi þeirra. Af öðrurn bókum félagsins, sem seldar
eru, eru sölulaun 20%.
Til lausasölu hefir félagið þessi rit:
1, Almanak hins ísl. Þjóðvinafélags fyrir árin 1880