Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 86

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 86
i eitt hornið á svefnherberginu, »hér verð ég að bíða til kvöldsins, par til fólk fer að hátta og lokar glugg- anum, pá verður tækifæri fyrir mig«. En forlögin vildu hafa pað öðruvísi. Á gólflnu sást lítill ljósdepill, sem varð stærri og stærri. Pað var sólin sem var farin að sldna inn í herbergið, pví svefnherbergið var gott og naut vel sólarinnar. »Petta geðjast mér illa«, sagði Hrappur, »sólin er eitthvað at pvi versta, sem til er í heiminum«. En sólskinsbletturinn varð stærri og stærri og loks náði hann pangað, sem Hrappur lá, svo hann féll i öngvit. En hjálpin var nálæg. Kona kom inn með vatns- fötu og pvoði gólflð. Hrappur skolaðist með pvotta- vatninu, sem var helt út í garðinn, en lítill drengur kom hlaupandi á tréskóm og sté í skolppollinn. Hrappur var svo heppinn að geta lest sig við óhreina tréskóinn, og á penna hátt bar drengurinn hann inn í stofuna. Petta var heppilegur síaður lyrir Hrapp, pví pað var dimm kjallarahola, að mestu leyti án ljóss og sólar, loftill, rykug og óhrein. Á gólfinu lágu mörg smábörn. Það leið ekki á löngu par til Hrappur komst niður í lungun á litlum dreng, 5 ára gömlum, sem var nýstaðinn upp úr mislingum, og hafði hósta. »Kem eg til ópæginda«, sagði Hrappur við nokkra mislingagerla, sem fyrir voru. »Nei alls ekki«, sögðu peir vingjarnlega, »vér höf- um lokið starfi voru. Þér fáið ágætan bústað. Drengurinn er blóðlítill, og hvítu blóðkornin eru bæði fá og kraftlítil hjáhonum. Vér vonum, að yður megi líða hér vel. Þeir höfðu rétt fyrir sér. Slímhimnan var orðin tærð og veik af hóstanum. Mótstaða hinna kraftlitlu hvítu blóðkorna var lítil, svo Hrappur varð feitur og margfaldaði brátt kyn sitt með kröftugum berkla- gerlum. (72)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.