Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 55
Júní 13. »SuðurJand«, nýtt blað, kom út á Eyrarbakka,
og var prentsmiðja úr Hafnarflrði ílutt þangað.
— 18. Haraldur Jónasson og Þórður Oddgeirsson
luku prófl á prestaskólanum.
— 20. Heimspekispróf tóku í Rvík: Bjarni Snæbjörns-
son, Eiríkur Einarsson, Guðm. Asmundsson, Hall-
dór Kristinsson, Jónas Jónasson, Jónas Stephen-
sen og Vigfús í. Sigurðsson.
— 22. Hin nýja helgisiðabók presta hlaut staðfest-
ing konungs.
— 25. Hendrik Erlendss. tóklæknapr.í Rvíkmeð2. einlc.
— 26. Prestvígðir Bjarni Jónsson til Rvíkur og Brynj-
ólfur Magnússon til Grindavíkur.
— s. d. Svarfdælir mintust 1000 ára byggingar dalsins.
— 27. Magnús Júlíuss. tók læknapróf í Rvík með 1. eink.
— 30. Úr mentaskólanum útskrifuðust 15 stúdentar
og 18 luku gagnfræðisprófi.
— í þ. m. tók Vigf. Einarsson lagapróf með 2. eink.betri.
Heimspekispróf tóku í Khöfn Halldór Kristjáns-
son og Kristján Björnsson. — 27 bændur úr Norð-
urlandi fóru kynnisferð til Reykjavíkur og víða
um Suðurland.
Júli 8.—10. Prestastefna á Hólum í Hjaltadal. Biskup
og 25 prestar sátu hana.
— 10. Geir Sæmundsson vígslubiskup vígður á Hól-
um, að viðstöddu fjölmenni.
— í þ. m. kom til Rvíkur Arthur Shattuck frægur
pianoleikari og Júlíus Foss organleikari, skemtu
þeir bæjarbúum með hljómleikum.
Ágúst 4. »Gjallarhorn«, blað á Akureyri, byrjaði að
koma út að nýju, eftir 5 ára hvíld.
— 5. Varð vart við þrumur og eldingar í Rvík og víðar.
— 6. Pjóðhátíð haldin á ísafirði.
— 8. Prófreglugerð sett fyrir kennaraskólann.
— 12. Erindisbréf fyrir fiskimatsmenn.
— 28. Valdemar Briem próf. vigður vígslubiskup í X
Reykjavík.
(41)
[b