Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur
Tölublað

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 77

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 77
r Úrið og klukkan. Lengi hefur mennina langaö til þess, að vita hvað tímanum liði, og mæla hann í ákveðnum tímabilum. Fyrsti tímamælir sem sögur fara af, er s ó 1 ú r i ð hjá Kaldeum. Peir reistu upp lóðrétlar stangir á hallalausum fleti, líkt því sem »sólsldfan« er nú. Þegar sólin var hæzt á lofti var skugginn styztur, en lengdist eftir því, sem sólin lækkaði á lofti. Eftir því sem næst verður komist, fluttist notk- un s ó 1 ú r s i n s til Grikklands 550 árum f. K., og var þá alment notað í þorpum. En aðalgallinn á því var sá, að á nóttunni, og aila þá daga, sem ekki var sól- skin, var það gagnslaust. Samhliða þessum sólúrum voru vatnsúr, sem tíminn var mældur með. Um þau er getið hjá Assýríumönnum 600 árum f. K. Pessi vatnsúr voru þannig, að lítið ílát var fylt með vatni, og neðst á því var lítið gat, sem vatn draup gegnum, svo hægt, að ílátið tæmdist 12 sinnum frá því sólin var liæzt á lofti, þar til á sama tíma næsta dag. Svo átti sá, sem gætti vatnsúrsins að hrópa það upp, hvað tím- anum liði, í hvert skifti sem ílátið tæmdist. Sá galli var á þessum vatnsúrum, að vatnið streynuii hraðara meðan ilátið var fullt, heldur en þegar lítið vatn var eftir í því. Var þá tekið upp hjá Grikkjum og Rómverjum, að nota sand, í stað vatns, líkt og hingað til hefir verið notað á seglskipum, til þess að mæla hraðann eftir sekúndum. Stór framför var því þegar það var fundið upp, að mæla tímann með úri, sem gekk með hjólum. Ekki vita menn hver sá var, sem fyrst fann þetta upp. Hið fyrsta slíkt úr, sem getið er um, sendi kalífmn Raschid keisaranum Pétri milda. Seinna voru klukkur, með líkri gerð, fullkomnaðar með því, að hengja íóð á þessi hjólaúr, og seint á miðöldunum voru slíkar klukkur settar, í stórborgunum, upp í háa liúsaturna, svo fólkið gæti þar séð hvað tíman- um liði. Tr. G. (63)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.01.1912)
https://timarit.is/issue/348871

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.01.1912)

Aðgerðir: