Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 110
Skólanámsmenn veturinn 1910—1911.
Nemendur
Á Mentaskólanum í Reykjavík........... 126
- Læknaskólanum - — 19
- Prestaskólanum - — 6
- Lagaskólanum - — > 14
- Kvennaskólanum - 105
- Barnaskólanum - — 800
- Gagnfræðaskólanum á Akureyri.... 111* **)
- Lýðháskólanum á Hvítárbakka .... 40’*
- Háskólanum í Kaupmannahöfn .... 40
par af stunda læknisfræði 12, guðfræði 1, lögfræði 9,
verkfræði 6, hagfræði 1, norræn fræði 3, heimspeki 3,
og nýu málin, ensku, pýzku og frönsku 5.
Verðlaun úr »Ræktunarsjóði íslands« fengu
árið 1910 fyrir góðan búskap. 1 maður 200 kr.
(Magnús Gíslason Frostastöðum í Skagafirði), 1 m. 150
kr., 1 m. 125 lcr., 3 m. 100 kr., 11 m. 75 kr., 32 m. 50 kr.
Verðlaun úr »Styrktarsjóði Kristjáns konungs
IX.« fengu tveir inenn 140 kr. hver. Jakob Jónsson
á Varmalæk í Borgarfirði og Kristján Porláksson á
Múla í ísatjarðarsýslu.
Fjáreignabændur eru einna mestir í Múla-
sýslum. T. d. var i fyrravetur á Ketilsstöðum áVöll-
um 1050 sauðfjár, par er tvibýli. A Egilsstöðum
800—900 sauðkindur, par er einbýli og sömuleiðis á
Skriðuklaustri er nálægt 700 fjár.
*) 36 útskrifuöust 75 eftir.
**) 25 piltar, 15 stúlkur, námstímí 2 ár.
(96)