Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 99

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 99
Andrew Carnegie, auðmaðurinn mikli í Ameriku, er fæddur 1837 i smá- bæ á Skotlandi. Faðir hans var fátækur vefari. 11 ára að aldri fluttist hann með foreldrum sinum til Bandaríkjanna og réðist par fyrst sem sendisveinn við ritsímafélag. Tvítugur fékk hann atvinnu við járnbrautarfélag, og þrítugur stofnaði hann stálverzl- unarfélag í Pittsburg. Hann græddi ógrynni ijár á stálverzlun og járn- brautabyggingum, en hætti öllum atvinnurekstri um aldamótin, og seldi þá stálverksmiðjur sinar fyrir 500 miljónir dollara.* Hann heíir álitið það skyldu sína um æfina að græða fé, en sínkur maður er hann ekki. Hann er allra manna stórgjöfulastur til þeirra fyrirtækja, sem hann vill styðja. Til alþýðu-bókasafna í Bandarikj- unum hefir hann gefið 52 miljónir dollara. Fátækra- sjóðnum í fæðingarbæ sínum á Skotlandi hefir hann geflð 5 miljónir dollara. Carnegie-stofnunum í Pitts- burg og Washington gaf hann 28 miljónir dollara; til eflingar alheimsfriðnum 10 miljónir. Skozkum háskólum 10 miljónir. Friðarhöllinni í Haag 2 mil- jónir, elli- og styrkfarsjóði verkamanna sinna 15 miljónir. Nýlega hefir hann gefið Danmörku 1 miljón til stofnunar sjóðs handa þeim, sem bjarga mönnum úr lífsháska og varna slysum. Auk þess hefir hann gefið stórfé til ýmsra velferðar-fyrirtækja sem oflangt yrði upp að telja. Alls hefir hann gefið 180 miljónir dollara, eða 857 miljónir króna. Hann munaði ekki mikið um að gefa 1 miljón dollara til eflingar landbúnaði og sjávarútveg hér á landi. En þvi miður er enginn hér, sem kann taum- haldið á gamla manninum. *) Hver dollar er 3 kr. 65 aur. (85)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.