Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 48

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 48
með fjárframlögum og útlend ríki, einkum Rússland •og enska stjórnin á Indlandi hafa greitt götu hans af öllum mætti og jafnan haldið 3'flr lionum vernd- arliendi sinni. Pær þrautir og mannraunir, sem Sven Hedin hefir ratað í á þessum ferðum sínum, eru ótrúlegar. Pær líkjast meira tröllasögum en sönnum sögum. Hvað eftir annað hefir hann legið úti upp á jöklum í hríð og gaddi, miklu hærra yfir sjávarmál er hæstu tindar Norðurálfunnar ná. Hann hefir kafað gulan, fínan foksand Asiu-eyðimarkanna í brennandi, steikj- andi sólskini og orðið að horfa á menn sína og vinnu- dýr hniga niður máttvana af porsta og láta þar lífið. Hann hefir lent í sandbyljum á þessum sömu eyði- mörkum og orðið að láta skefla yfir sig og farangur sinn. Hann hefir ferðast margar dagleiðir samfleytt á reginhvítu hjarni, i suðurlanda-sólskini, — hálf- blindur af snjóbirtu. Hann hefir orðið að þola þann geisi-mikla mismun hita og kufda, sem fjdgja nótt og degi í þessum löndum, þar sem enginn vindblær frá hafinu nær til að milda foftið, 38 stiga hita á daginn, 20 stiga kulda á nóttunni. Hann hefir orðið að sitja hreyfingarlaus á fararskjóta sinum á fjall- vegum, sem liggja yfir 20000 fet yfir sjó. Þarerloft- ið svo þungt, að hjartað hlýtur að springa við hverja minstu áreynslu. Ur einni slíkri fjallaför komst hann aleinn lifandi af; allir fylgdarmenn hans hnigu í val- inn og urðu þar eftir. Hann hefir orðið að velkjast um hin miklu stöðuvötn í þessum fjallalöndum á litlum segldúksbát og slarka j'fir beljandi jökulár, sem enginn þekti vöð á. Nærri þvi daglega hefir hann verið í lífshættu og oft mist góða og ötula fylgdarmenn. Með dæmalausri karlmensku, hugrekki og snarræði hefir hann brotist fram úr öllum þraut- um — einhvernvegin. Ofan á alt þetta liefir bæzt ógestrisni þeirra þjóða, sem liaun hefir heimsótt, ýmugustur á honum sem njósnarmanni, hjátrú, hleypi- (34)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.