Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 114

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 114
Kolviðarhóll. Pjóðvegurinn yfir Hellisheiði liggur milli Reykja- víkur og Árnessýslu. Undir heiðinni að vestan er gististaður, sem nefndur er Kolviðarhóll. Hann stendur við veginn og er mjög þarfur fyrir ferða- menn, einkum í hríðum og ófærð á vetrum. Pjóð- vegarkafli þessi er líklega sá fjölfarnasti hér á landi. Eftir skýrslu, sem eg hef fengið frá eiganda gisti- hússins, hafa komið þar heim, eða áð þar, árið 1910 13032 menn með 2000 vagna. Hér af voru 4000 menn næturgestir. Flestir hinna fengu einhvern beina. Sjálf- sagt hafa miklu fleiri farið um veginn en þeir sem komu heim að Kolviðarhóli, því annað gistihús er við veginn lengra frá heiðinni, sem nefnt er »Lög- berg«. Par er gestastraumur allan daginn og marg- ir næturgestir, en gestir voru ekki taldir þar. En þessi tala sýnir nægilega, að það er meira gagn að því, að leggja landsþeninga í brýr og þjóð- vegi, þar sem svona fjölfarin leið er, heldur en í útkjálkasveitum, þar sem 10 sinnum færri menn fara um veginn og brýrnar. En þannig reikna ekki sumir þingmennirnir, þegar þeir eru að þota fram sínu héraði, til þess að afla sér kosningahylli, en ætlast svo til að fjölförnu héruðin sitji á hakanum. Pen- ingar landssjóðs til vegagjörða eru takmarkaðir. Hér er skráð, hve umferðin á Kolviðarhóli var mikil inánaðarlega, og er gleðilegt að sjá af skýrsl- unni, hve notkun vagna er mjög að færast í vöxt. Mán. Ferða- Vagn- Mán. Ferða- Vagn- menn ar menn ar Janúar. . . . 410 4 Flutt 7178 972 Febrúar . . . 366 )) Ágúst . . . . 888 190 Marz . . . . 312 )) September . . 1403 228 Apríl . . . . 548 41 Október . . . 2306 413 Mai . . . . . 843 18 Nóvember . . 622 92 Júní. . . . . 2193 389 Desember . . 635 105 Júlí . . . . . 2506 520 13032 2000 (100) Tr. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.