Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 46

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 46
þeim áfram, veriö 2—3 ár í hverri ferð, og einungis komið heim til sín i því skini að leggja fram árang- urinn af rannsóknum sinum og tj’gja sig á stað í nýjan leiðangur. Allar hafa ferðirnar stefnt að því, að kanna austur-hálendi Mið-Asiu, frá vestur-Turkestan alla leið austur í Kína, eða »löndin bak við Hima' laj’a« (Trans-Himalaj'ja), sem hann nefnir þau í bók- um sínum og landabréfum. A þessum ferðum hefir hann farið yfir mikil fjall-lendis flæmi, þar sem eng- inn vísindamaður hefir komið áður, fundið fjallgarða, fjallvegi, stöðuvötn, dali og ár, sem allur hinn ment- aði heimur hafði enga hugmynd um að til væri. Fundið meðal annars uþþtök stórfljótanna Indus og Bralimaþutra, sem renna út í Arabiskaflóann og Bengalskafióann ogöllum voru áðurókunn. Fjallalandið Tíbet heflr fram að þessu verið harðlokað fyrir öll- um útlendingum, einkum þó Norðurálfumönnum Hedin er fyrsti vísindamaðurinn sem um það hefir ferðast og það í beinni óþökk þjóðarinnar. 1908 reyndi hann að komast dulklæddur til liöfuðborgar ríkisins, Lahssa, hinnar heilögu borgar Vestur-Kín- verja, en varð frá að hverfa fáar dagleiðir frá borg- inni. Pá komst uþþ hver henn var og var hann rek- inn vægðarlaust úr landi. Arið eftir sendu Englend- ingar hersveitir frá Afganistan til Lahssa. Pær var ekki eins auðvelt að gera aftureka. í þeirri ferö neyddu Englendingar Tíbetsmenn til að opna landið fyrir frjálsum viðskiftum og siðmenningu vestur- þjóðanna. Kinverjar vörðu »hina heilögu« borg sina sína aí mestu grimd, en Englendingar létu ekki und- an síga. Enginn Norðurálfumaður hafði komið þang- að á undan þeim. Árangurinn af ferðum Sven Hedíns er ekkert smáræði. Eftir hverja ferð hefir hann gefið út langar og ítarlegar ferðasögur í tveim þykkum bindum með fjölda af myndum og uppdráttum. Bessar bækur eru þó fremur ætlaðar mentaðri hluta alþýðu og lýsa (32)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.