Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Síða 50

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Síða 50
orpið. ísbreiðurnar á sjó og landi ná miklu lengra ut frá Suðurskautinu en Norðurskautinu. Arið 1901—02 gerðu Englendingar skip út til rann- sókna við suðurskautið. Fyrir peirri för var maður nokkur að nafni R. Scott. Þótti verða allmikill ár- angur af peirri för og vasklega fram gengið. í peirri för var Shackleton. Fékk hann pá pegar allmikið orð á sig fyrir röskleik og ráðsnild. Undir eins eftir heimkomu sína tók hann að húa sig undir nýjan leiðangur suður í heimskautalöndin og á nýársdag .1908 lét hann í haf frá Nýja-Sjálandi. Skip hans hét »Nimrod« — eítir kóngi peim, sem sagt er að bygt hafi Babelsturninn — traust seglskip, bygt fyrir ís- hatsferðir, en pó orðið fertugt að aldri. Pað var frábrugðið venjulegum útbúnaði í pess- ari ferð, að smávaxnir hestar frá norðausturhluta Asíu (Mansjúríu) voru hafðir í stað hunda til að draga sleða og bifreið var búin út með skíðum undir framhjólunum, sem átti að renna yfir hjarnið. Fimtán manns voru í förunni, Áttu par ýmsar greinar náttúruvísindanna fulltrúa, svo sem jarðfrœð- in, stjörnufræðin, veðurfræðin, dýrafræðin o. s. frv. En Shackleton var formaður fararinnar. Skipið náði höfn á Viktoriulandi, sem er ein af ströndum suðurheimskautslandanna. Par bjuggust menn um og biðu vorsins. Á meðan var landið kannað og gengið upp á eldfjall mikið, Erebus að nafni 13500 fet á hæð. Rað er alt jökli pakið. Gýgur- urinn í pví er um 900 feta djúpur og rauk úr honum. Síðan var ferðinni haldið áfram og stefnt á skaut- ið. Bifreiðin reyndist vel á sléttum lagis, en á jökl- um og ósléttum ís varð henni ekki við komið. Asíu- hestarnir reyndust fráir og prautseigir, poldu kuld- ann ágætlega og höfðu pann ómetanlega kost fyrir heimskautafara, að peir komust af með lítið fóður. Shackleton komst á 88° 17' (skautið er 90°); Átti hann pá að eins ófarið að skautinu 1° 43', eða sem svar- (36)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.