Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 52

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 52
lagi á útengi, en öllu lakari á túnura. Pó varð hey- skapur víðast sæmilegur, enda var nýting á heyjum góð framan af, nema á Norðurlandi, pví að þar voru tíðar þokur íram í miðjan ágúst, en þá gerði þar þurk góðan. Haustið var úrkomusamt, en síðari hluta ársins var öndvegistíð. — Vart varð við ösku- jall bæði austanlands og sunnan, og þóttust menn um sumarið sjá eld í Vatnajökli,'og einnig var haldið, að eldur væri uppi í Dyngjuíjöllum. í septbr. varö sporrækt af ösku á Austurlandi. Sjávarútvegur var með bezta móti og öfluðu þif- skip og botnvörpuskip ágætlega. Mokafli var og á opnum bátum, sérstaklega á Suðurnesjum, við Eyja- fjörð og á Austfjörðum. Síldarveiði gekk ágætlega norðanlands, og fengust þar yfir 160,000 tunnur af síld. — A Austfjörðum fengu hvalveiðamenn 317 hvali. Landbúnaður. Á þessu ári voru sett á stofn korn- forðabúr i Bæjarhreppi í Strandarsýslu og í Grímsey. — 011 mjólkurbúin störfuðu nema tvö. — Sýningar á búpeningi voru haldnar á 9 stöðum. — 15 nautgripa- félög með 2000 kýr nutu styrks. Framhaldsmælingar voru gerðar viðvíkjandi Flóaáveitunni, og í Austur- Landeyjum var gerð áveita, er kostaði um 10 þúsund krónur. Búnaðarnámsskeið voru haldin við Þjórsár- brú (10.—22. jan.), á Pingeyri við Dýrafjörð (20. jan.— 1. febr.), Vík í Mýrdal (31. jan.—6 febr.), Stóra-Ósi í Miðfirði (22.—28. febr.), í Ólafsdal 1.—12. mars) og í Keflavík (13.—17. des.). — Úr ræktunarsjóði fengu 49 bændur verðlaun, og úr styrktarsjóði Kristjáns IX fengu þeir 140 kr. verðlaun hvor, Jakob Jónsson, bóndi á Varmalæk og Kristján Þorleifsson, bóndi í Múla í ísafjarðarsýslu. Heyskaðar urðu á nokkrum stöðum. Hlaða fauk á Lágafelli 24. apríl. 16. septbr. kviknaði í heyjum á Hjalla í Ölfusi og skemdust all- mikið. 17. s. m. brann hlaða á Bakka í Ölfusi með 600 hestum af heyi, og í þ. m. brunnu 100 hestar af (38)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.