Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 47

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 47
þær öllu, sem fyrir hann hefir boriö á ferðum hans, svo að lesandinn ferðast með honum í huganum afl- ar hinar löngu og erfiðu leiðir. Þessar bækur eru gefnar út samtímis á 12 tungumálum og þykja i öfl- um löndum hinir beztu gestir, Hedin segir skáldlega og skemtifega frá ferðum sínum. Eftirtekt hans erein- slök og hæfiieikinn tif að raða efninu, búa það við- feidnum búningi og koma orðum að öllu svo að frásögnin verði hvergi langdregin, hvergi þreytandi og hvergi full mælgi eða endurtekningu, er mikiu meiri, en menn eiga að venjast í ferðasögum vísinda- manna. Yfir aiiri frásögninni er bjartur blær, ein- hver yndisþokki, sem faðar að sér engu síður en verk beztu skáida. Öllum, sem lesa ferðabækur Hed- ins, iærist að þykja vænt um hann sjáifan. Vísindalegi árangurinn er þó miklu meiri og dýr- mætari, en auðvitað hafa ekki aðrir með hann að gera en þeir, sem sérstaklega leggja stund á landa- fræði, jarðfræði, náttúrufræði eða mannfraíði. Eftir eina af hinum miklu ferðum sínum í fjallabeltinu norðan við Himalayafjöllin lagði hann fram 173 landa- uþþdrætti og í þeirri ferð hafði hann fundið 23 sölt stöðuvötn, sem mönnum voru ókunn áður. I mann- fræðilegu tilliti er árangurinn engu minni. Hann hefir brotist áfram í löndum, sem þeir þjóðflokkar byggja, sem aldrei hafa áður verið athugaðir vísinda- lega, dvalið lijá þeim langdvölum, kannað trú þeirra og siðu, ætterni, útlit ög likamsbyggingu og fært hin- um mentaða heimi ótæmandi fróðleik i þessu efni. Ur þessari vísindlegu starfsemi er auðvitað ekki unnið enn til hlítar. Pað verður verk margra manna og margra kynslóða. — 1903 veitti sænska rikisþing- ið honum 75000 kr. til útgáfu bóka sinna og landa- bréfa úr þeirri ferð, sem þá var ný afstaðin. Við sama tækifæri var hann gerður að aðalsmanni í föðurlandi sinu og látinn fá miklar árstekjur. Utlend visindafélög hafa einnig stutt starfsemi hans rækilega (33)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.