Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 105
Fólksfjöldi, sem liíir í sveitum við landbún-
að og sjávarútveg er talið að sé, á Islandi 51°/» (af
hundraði), Svíþjóð 43°/o, Frakklandi 411/s°/o, Dan-
mörku 37'lo°lo, Noregi 35lla°lo, Pvzkalandi 34°/o, Belgíu
19°/o, Bandaríkjunum 18°/o.
Iljónaskilnaður af hverjum 1000 giftingum:
Japan 235, Bandaríkin 75, Sviss 32, Frakkland 23,
Danmörk 17, Þýzkaland 15, Belgia 11, Ungverjaland
11, Holland 10, Svíaríki 8, Noregur 6, Skotland 4,
England 2, Austurríki 1, ísland ?
Háfjallaborgir:
Yflr sjávarmál
Pasco í Peru (íbúar 15,000) .... 13,600 fet
P ó t ó s i í Bolivíu (íbúar 16,000) . . . 12,600 —
La Pas í Bolivíu (ibúar 55,000) . . . 11,000 —
L h a s s a í Tibet höfuðb. (íbúar 80,000) . 11,400 —
C u z c ó í Perú (íbúar 30,000) .... 10,900 —
Q u i t o i Equador höfuðb. (ib. 80,000) . 9,000 —
Bógóta i Kolumbiu höfuðb.(ib. 120,000) 8,200 —
M e x i k ó í Mexíkóríki höfuðb. (íb. 350,000) 7,200 —
Hæsta fjall íslands, Öræfajökull, er . 6,240 —
Árslaun ýmsra pjóðhöfðingja eru:
Rússakeisari . .
Pýzkalandskeisari
Austurríkiskeisari
Bretakonungur
ítalakonungur.
Svíakonungur.
Danakonungur
Noregskonungur
Frakkaforseti .
Bandarikjaforseti
31,750,000 kr.
18,750,000 —
16,951,000 —
11,285,000 —
11,285,000 —
1,029,000 —
1,000,000 —
965,000 —
450,000 —
281,000 —
(91)