Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 41
frá Behringssundi. — 011 pessi mikla viðhöfn steig
hinum framgjarna æskumanni til höíuðsins og í kyr-
pev setti liann sér pað markmið, að vinna sér líkan
orðstír eins og Nordenskjöld. Pó mun hann pá frá-
leitt hafa hugsað svo hátt, að réttum 30 árum síðar
yrði hann búinn að vinna sér peim mun meiri frægð
en Nordenskjöld, að herflotadeild Stokkhólms yrði
send á móti honum, — ekki aö eins út úr höfninni,
heldur alla leið iil Finnlands.
Sven Hedin varð stúdent tvítugur að aldri (1884),
stundaði síðan nám við Uppsalaháskóla ogtók heim-
spekispröí 1888.
Sama árið og hann varð student fór hann fyrstu
landkönnunarferð sína. Hann lagði pá á stað frá
Baku, sem er bær á Suður-Rússlandi við Kaspiska-
hafið vestanvert, ferðaðist paðan um fjöllin og há-
lendið í norðurhluta Persíu, Mesopótamíu og Kákasus-
fjalllendið. Um petta ferðalag reit hann fyrstu ferða-
sögu sína og vakti sú bók pegar almenna athygli.
Arið 1890 sendi Oskar Svíakonungur sendiherra-
sveit til Persakeisara. I peirri sveit var Sven Hedin
— líklega sá eini í pví föruneyti, sem búinn var að
kynnast landinu og pjóðinni. Hann varð pó ekki
förunautum sínum samferða heimleiðis, heldur skild-
ist hann frá peim í Persíu og lagði út í nýtt ferða-
stórræði. Fór hann pá um norðurhluta Kaspíu,
Khoristan, Turkestan, Samárkand og Kashgar eða
inn í miðja Asíu. Á heimleiðinni fór hann aftur um
Kákasus-hálendið og norður um endilangt Rússland.
Pessar tvær ferðir voru ekki annað en inngang-
ur að lifsstarfl Hedins, en pó nauðsynlegur inngang-
ur. Á peim komst hann í kynni við lönd og pjóðir,
sem fáir Norðurálfumenn hafa mikið af að segja,
lærði tungur peirra, vandist siðum peirra og háttum
og vandist ferðalögum um fjöll og óbygðir par sem
engin farartæki nútímans eru fyrir höndum, vandist
allri peirri árej'nslu og örðuleikum, preytu, skorti,
(27)