Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 113
Sögur um aðrar eins tekjur og þetta, i munni
Vesturheims agenta, mundu ekki láta illa í eyrum
sumra manna hér á landi.
Á sumar- og vorvertíð hafa þau 10 skip sem mest
öfluðu, fengið 435 þúsund flska, (meðaltal 43,500).
Næstu 10 skip 340 þús. flska (meðaltal 34,00). og þar
næst 5 skip 152 þús. flska (meðaltal 30,400), og þau
5 sem öfluðu minnst 27 þús. flska, (meðaltal 25,400).
Af þeim 10 skipum, sem ótalin eru hér, hafa sum
hætt þorskveiðum, og sum ókomin þegar þetta er
prentað. — Sumar- og vorfiskurinn er talsvert smærri
en sá sem aflast á vetrarvertíð.
* *
*
Ljósmóðir, sem heflr gegnt ljósmóðurstörfum í
Reykjavík í 25 ár, gaf nýlega þá skýrslu, að hún
hefði þenna tíma tekið móti 764 drengjum og 809
stúlkubörnum. Rar af voru 21 tvíburafæðing, 1 þri-
burafæðing. Elzta móðirin var 48 ára, sú yngsta 15
ára. Þyngsta barnið var 11 pd., en það léttasta 3*/2pd.
* ■*
*
Landsbókasafnið lánaði árið 1910 til lesturs á
lestrarsalnum: í janúar: 3030 bækur. 1723 lesendum.
Febrúar: 3234 b. 1890 1. Marz 2646 b. H00 1. Apríl
2460 b. 11351. Maí 1851 b. 799 I. Júní 1313 b. 6021.
Júlí 1207 b. 338 1. Agúst 909 b. 337 1. Sept. 1009 b.
565 1. Okt. 2003 b. 10711. Nóv. 2440 b. 1509 1. Des.
2263 b. 1V75 1., samtals yfir árið 24365 bækur, 12894
lesendur. Út úr safninu var lánað á árinu 3127 b.
til 252 les. Ritauki safnsins var 1600 prentuð eintök.
*
Hrafnshreiðrinu á kirkjuturninum í Gaulverjabæ,
sem sagt er frá í »Dýravininum«, heflr cinþykkur og
hjátrúarfullur sóknarnefndarformaður rutt niður og
eyðilagt. Vonandi verður þetta síðar bætt. Einhver
tekur svari hrafnsins. Tr. G.
(99)