Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Page 86
i eitt hornið á svefnherberginu, »hér verð ég að bíða
til kvöldsins, par til fólk fer að hátta og lokar glugg-
anum, pá verður tækifæri fyrir mig«.
En forlögin vildu hafa pað öðruvísi. Á gólflnu
sást lítill ljósdepill, sem varð stærri og stærri. Pað
var sólin sem var farin að sldna inn í herbergið, pví
svefnherbergið var gott og naut vel sólarinnar.
»Petta geðjast mér illa«, sagði Hrappur, »sólin
er eitthvað at pvi versta, sem til er í heiminum«.
En sólskinsbletturinn varð stærri og stærri og
loks náði hann pangað, sem Hrappur lá, svo hann
féll i öngvit.
En hjálpin var nálæg. Kona kom inn með vatns-
fötu og pvoði gólflð. Hrappur skolaðist með pvotta-
vatninu, sem var helt út í garðinn, en lítill drengur
kom hlaupandi á tréskóm og sté í skolppollinn.
Hrappur var svo heppinn að geta lest sig við óhreina
tréskóinn, og á penna hátt bar drengurinn hann inn
í stofuna.
Petta var heppilegur síaður lyrir Hrapp, pví pað
var dimm kjallarahola, að mestu leyti án ljóss og
sólar, loftill, rykug og óhrein. Á gólfinu lágu mörg
smábörn. Það leið ekki á löngu par til Hrappur
komst niður í lungun á litlum dreng, 5 ára gömlum,
sem var nýstaðinn upp úr mislingum, og hafði hósta.
»Kem eg til ópæginda«, sagði Hrappur við nokkra
mislingagerla, sem fyrir voru.
»Nei alls ekki«, sögðu peir vingjarnlega, »vér höf-
um lokið starfi voru. Þér fáið ágætan bústað.
Drengurinn er blóðlítill, og hvítu blóðkornin eru
bæði fá og kraftlítil hjáhonum. Vér vonum, að yður
megi líða hér vel.
Þeir höfðu rétt fyrir sér. Slímhimnan var orðin
tærð og veik af hóstanum. Mótstaða hinna kraftlitlu
hvítu blóðkorna var lítil, svo Hrappur varð feitur
og margfaldaði brátt kyn sitt með kröftugum berkla-
gerlum.
(72)