Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1964, Page 32

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1964, Page 32
laga á Akureyri. Þar er ull hvers bónda, sem sendir ull sína sérmerkta, tekin til mats fyrir sig. Fyrst er áætlað, hve mikið ullin muni léttast við þvott, en að því búnu er ullin flokkuð eftir gæðum. Sú flokkun er byggð á eðliseiginleikum ullarinnar, en einnig á því, hvernig ullin er með farin. Þannig fer engin ull i I. flokk, nema hún sé vel hvít, því nær alveg laus við rauðgular illhærur, gróf- an filding og gróft og gult tog. í I. flokk fer engin ull, sem er flókin, þvi að flóknu ullina þarf að tæta, áður en hægt er að nota hana, en við tætinguna styttist i ullinni, og einnig kemur fyrir, að flóka- berðin greiðast ekki sundur, heldur tætast niður í harða smásnepla. Tætt flókaull er líka alltaf blæ- ljótari en ótætt ull. Öll önnur hvít ull, sem er óskemmd, fer i II. flokk. í III. flokk fer svo klepraull og ull af jöðrum reyf- anna, ef hún er stækjugul. Ill.-flokks ullin er gulleit á blæinn, en í henni á ekki að vera ull, sem er veru- lega hlandbrunnin. í IV. flokk fer ull af flekkóttu fé og allavega mis- lit ull, sem ekki er hreinlit, en óskemmd. Skemmd ull fer í V. flokk, og þangað lendir hland- brunnin ull, fúin og hitabrunnin ull, tvireyfingar og hörð flókaberði og ormalyfslituð ull. Síðan er sinn flokkurinn fyrir hverja tegund af mislitri ull, svarta, gráa og mórauða, og í þessa flokka eru aðeins teknir hreinir litir og aðeins óskemmd ull. Verðið til bóndans fyrir innlagða ull er siðan reiknað út eftir því, hversu mikið ull hans er talin innihalda af óhreinindum og eftir þvi í hvaða flokka hún lendir. Sá bóndi, sem leggur inn hreina, vel með farna og eðlisgóða ull, fær hátt verð á innlagt kg af ull, en bóndi, sem leggur inn illa með farna, eðlis- slæma og mjög óhreina ull, fær þeim mun lægra verð á kg af óhreinni ull. (30)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.