Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1964, Síða 36

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1964, Síða 36
lenzki ullar- og gæruiðnaðurinn að mínum dómi að gangast fyrir þvi, að fram fari ítarlegar rannsóknir á því, hve miklu verðmætari alhvít ull og alhvítar gærur eru til iðnaðar en ull og gærur með miklu af rauðgulum illhærum. Það eru nú tvö ár síðan fyrst var hafizt handa um skipulegar rannsóknir á þvi, hversu auðvelt myndi vera að rækta upp fé með alhvita ull og alhvítar gærur. Þessar tilraunir eru framkvæmdar á skóla- búinu á Hólum í Hjaltadal. Tvö ár er ekki langur tími, þegar um er að ræða tilraunir á sviði kynbóta, en þó hefur verið hægt að sýna fram á það á þessum tveimur árum, að hægt er að fjölga hvitum lömbum verulega og fækka gulum lömbum með þvi einu að velja alhvita hrúta til ásetn- ings. Nú eru sumir bændur hræddir um, að hvíta féð kunni að reynast eitthvað verr til afurða en gula féð. Enn sem komið er, hefur ekkert komið í ljós, sem styður þá skoðun, en það er líka svo skammt um liðið, siðan tilraunirnar hófust, að ekki er hægt að búast við svari við þessari spurningu ennþá. Þetta verður að nægja sem dæmi um það, hvað hægt er að gera og þarf að gera til að bæta hráefnið, sem iðnaðurinn fær til afnota. En það er fleira hægt að gera en að bæta hráefnið. Iðnaðurinn getur tekið upp nýjar og breyttar aðferðir við að vinna úr því hráefni, sem hann fær til vinnslu. Það er reyndar tæpast á mínu færi að koma með tillögur um það, hvernig iðnaðurinn eigi að vinna úr þessum hráefn- um, sem hér eru til umræðu. En það er freistandi að minnast á fáein atriði, sem virðast geta átt framtið fyrir sér. Þar er í fyrsta lagi framleiðsla á haustull af lömbum. Þetta er ullar- tegund, sem lítið er þekkt hér, og ekki að öllu leyti að góðu. Hún þykir snörp og óþjál í vinnslu, og henni hættir til að hlaupa og þófna meira en vorull- En liún er framúrskarandi hvít, ef hún er ekki meng- (34)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.