Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1964, Side 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1964, Side 37
uð rauðgulum illhærum, því að húsvistin hefur ekki valdið neinum skemmdum á henni. Svo er hún gljáa- meiri en vorull, meðal annars vegna þess, að hún er fínni en vorull af fullorðnu fé. Norðmenn mæla eindregið með þvi, að fé af gamla norska fjárkyninu sé klippt tvisvar á ári. Þetta fé er náskylt íslenzka fénu, og þeir klippa tvisvar, til þess að ullin, sem vaxið hefur yfir sumarið, skemm- ist ekki á fénu í húsunum yfir veturinn. Þeir telja haustullina miklu betri til vinnslu en ársullina af vorrúnu fé, og nú eru til aðferðir til að koma i veg fyrir, að ull hlaupi og þófni eftir vinnslu. Annað atriði, sem ástæða er til að minnast á, er aðsltilnaður á þeli og togi í vélum. Það er nokkurn veginn öruggt, að ef unnt væri að aðgreina islenzku ullina i þel og tog, áður en unnið er úr henni, þá myndi verðmæti hennar stóraukast. En það er sá galli á gjöf Njarðar, að við vitum ekki, hvernig á að fara að því að aðgreina hana. Þetta hefur þó verið gert, m. a. i Bandarikjunum, og með góðum árangri, en aðferðinni, sem Bandarikjamenn nota, er haldið leyndri, svo að við yrðum sennilega að finna upp okkar eigin aðferð, ef við ætluðum að koma slikum aðskilnaði i kring. Ég hef rætt þetta mál itarlega við ullarsérfræð- inga erlendis, sem hafa sumir liverjir komið með góðar tillögur um það, hvernig það verði bezt leyst. Ég komst meira að segja það langt fyrir einu ári, að sent var sýnishorn af ull til Bandaríkjanna til að Prófa að aðgreina það i þel og tog í nýrri tegund af kembivélum, sem nú eru komnar á heimsmarkaðinn. Ullarsérfræðingurinn, sem tók að sér að gera þessa tilraun, taldi þetta vel framkvæmanlegt, en hann hafði ekki yfir að ráða öllum þeim vélum, sem til þurfti til að hægt væri að gera tilraunina á einum stað. Hann varð að leita samninga við fyrirtæki, sem vinna úr grófri ull, um að taka að sér hluta af verk- (35)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.