Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1986, Blaðsíða 110
hæstaréttardómari, frá 1. nóvember, Bjarni Vilhjálmsson
þjóðskjalavörður, Hjálmar R. Bárðarson siglingamála-
stjóri, báðir frá 1. desember, Andrés Björnsson útvarps-
stjóri, Baldur Möller, ráðuneytisstjóri í dóms- og
kirkjumálaráðuneyti, Klemens Tryggvason hagstofustjóri,
Ólafur Bjarnason prófessor, allir frá 31. desember.
Embœttismenn sveitarfélaga. Eftirtaldir menn voru
ráðnir bæjarstjórar á árinu: Porvaldur Jóhannsson á Seyðis-
firði, frá 1. júní, Ásgeir Magnússon í Neskaupstað, frá 1.
október. — Sem sveitarstjórar voru ráðnir: Sigfús Jónsson í
Höfðahreppi (Skagaströnd) og Sveinn Guðmundsson í
Vopnafjarðahreppi, báðir frá 1. júní, Sigurður Valur Ás-
bjarnarson í Bessastaðahreppi, frá 1. ágúst, Brynjólfur
Gíslason í Tálknafjarðarhreppi, frá 1. október. — Logi
Kristjánsson var ráðinn forstöðumaður Tölvuþjónustu
sveitarfélaga.
Ýmis störf. Frá 1. janúar var Bjarni Bragi Jónsson ráðinn
aðstoðarbankastjóri Seðlabankans, Brynjólfur Bjarnason
forstjóri Bæjarútgerðar Reykjavíkur, Kristján Jóhannsson
forstjóri Almenna bókafélagsins, Einar Sveinsson fram-
kvæmdastjóri Sjóvátryggingafélags íslands, Birgir Bjöm
Sigurjónsson hagfræðingur BHM, Baldur Kristjánsson
prestur Óháða safnaðarins í Reykjavík. — Magnús Gústafs-
son var í janúar ráðinn forstjóri Coldwater Seafood
Corporation og Gunnar Svavarsson forstjóri Hampiðjunn-
ar. Sighvatur Björgvinsson var í sama mánuði ráðinn fram-
kvæmdastjóri Norræna félagsins. - í febrúar var Leifur
Jóhannesson ráðinn framkvæmdastjóri Stofnlánadeildar
landbúnaðarins, Jón Adolf Guðjónsson bankastjóri Búnað-
arbankans og Kristinn Zimsen forstjóri Framkvæmdastofn-
unar ríkisins. — 1. marz tók Eiríkur Guðnason við starfi
forstöðumanns hagdeildar Seðlabankans. í marz voru Lár-
us Jónsson og Ólafur Helgason ráðnir bankastjórar við
Útvegsbanka íslands. í sama mánuði var Þorvaldur S.
Þorvaldsson ráðinn forstöðumaður Borgarskipulags í
Reykjavík. — Frá 1. apríl var Elías Snæland Jónsson ráðinn
aðstoðarritstjóri við DV. Frá sama degi tók Hjörtur Hjart-
(108)